Studia Islandica - 01.06.1975, Page 9
FORMÁLI
Eins og margir aSrir íslendingar las ég í œsku Land-
námabók, lærSi aS meta hina furSulega auSugu mynd
sem hún gaf af þeim tíma, undraSist hinn geysimikla
fróSleik sem hún geymdi, í stáSfrœSi, í œttfrœSi, um ein-
staka atburSi, en ekki síSur hina undarlegu heiSríkju orS-
færisins. Þessi bók varS mér því snemma kær, og hefur
þaS haldizt síSan.
Á nokkrum stöSvum er þar getiS manna, sem ekki báru
norræn nöfn. Sumir þeirra eru sagSir komnir frá Irlandi,
og mjög oft bera nöfnin vitni um þetta efni.
En ekki var annaS aS sjá en sá eSa þeir, sem færSu efni
þetta i letur, hefSu hvorki löngun til aS mikla fyrir sér
fjölda þeirra né gera minna úr honum en efni stöSu til.
Ekki var heldur aS sjá, aS þeim léki hugur á aS varpa óhóf-
legum Ijóma á þá né aS kasta á þá skugga.
Hin kynlegu nöfn og hinn erlendi uppruni, sem Land-
námabók hermdi, var vel til þess fallinn aS vekja forvitni
um þetta fólk: hverjir þetta voru, hvert var uppeldi þeirra
og hugsunarháttur, hvernig var hugarheimur þeirra, hváS
fluttu þeir meS sér af list handa eSa orSs?
Sá er þetta ritar hafSi fyrrum annaS aS sýsla en grafast
fyrir um þetta, og hér á landi var þá fátt bóka frá föSur-
landi þeirra. En forvitni mín lifSi áfram, og sá tími kom,
aS ég fór aS hyggja nánar áS þessum efnum. Þar kom og,
aS hér á landi tók bókakostur um þessi efni aS aukast, svo
aS ekki þurfti lengur aS fara eftir ágizkunum annara, né
lauslegum frásögnum þeirra, heldur frumheimildum eSa
traustum þýSingum þeirra.
í Verzeichnis islándischer Márchenvarianten, sem út
kom 1929, rná gjörla sjá viSleitni til áS grafast eftir því,