Studia Islandica - 01.06.1975, Blaðsíða 10
8
hvort þessir irsku menn kynnu ekki a3 hafa látiS eftir sig
sagnir hér á landi, sagnir sem lifSu hér áfram meS nokk-
uru móti, og stundum ekki nema einstök minni. Enn mátti
sjá sömu viSleitni í ritgerSinni um íslenzk œvintýri í safn-
inu Nordisk kultur (IX. bd.), 1931. Þá komu og dreifSar
ritgerSir. 1 bókinni „Um íslenzkar þjóSsögur“, 1940, er
vitaskuld einnig margt, sem varSar þetta mál. Á sjötta tug
þessarar aldar lagSi ég í þaS áS gefa yfirlit um keltnesk
efni í íslenzkum heimildum: “Celtic Elements in Icelandic
Tradition” hét greinin og birtist í írska tímaritinu “Béaloi-
deas” 1957. OrSiS yfirlit ber meS sér, áS reynt var áS hafa
efniS sem yfirgripsmest, og vitaskuld var reynt áS fœra sér
í nyt þaS, sem aSrir höfSu lagt til þessara mála, og var þaS
mikilsvert, þó áS dreift vœri.
Greinin í Béaloideas var, eins og fyrr var sagt, yfirlit,
þ.e. reynt var, aS lesandinn fengi yfirsýn yfir efniS. En
þegar þess er gœtt, hve víStœkt þáS var, er augljóst, aS í
þeirri ritsmíS var ekki unnt áS koma fyrir raekilegri rök-
semdaleiSslu einstákra atriSa. MeS því áS velja heppileg
dcemi var aS vísu stundum unnt áS finna augljósar sam-
svaranir, en vitaskuld hlaut hitt aS vera miklu oftar, aS
röksæmdarfœrslu varS ekki viS komiS. Ókunnugur máSur,
sem las þetta, gat því vel fengiS þá hugmynd, áS hér væri
um tómar ágizkanir aS ræSa og allt í lausu lofti, þó aS hitt
væri raunar, aS allt styddist viS athuganir, sem rúm leyfSi
ekki, áS gerS væri fullnægjandi grein fyrir á þeim staS.
Stundum, þegar röksemdir voru glöggar, veittu þær þó
áSeins vitni þess, aS svona mundi þessu háttaS í þaS skipti.
Um önnur dœmi verSur aS leita annara, sérstakra rök-
semda, og þannig verSur áS halda áfram meS öll vitni um
þessi efni. Stundum eru sönnunargögnin skýr og Ijós, og
verSur áS reyna áS fá vald á þeim í hvert sinn. En stund-
um eru röksemdirnar beggja blands, og loks getur veriS,
aS ekki sé annaS aS stySjast viS en hœpna möguleika.
En af því áS svo er háttaS röksemdaleiSslum í greininni
í Béaloideas, sem nú var sagt, þótti mér þörf aS taka til