Studia Islandica - 01.06.1975, Síða 80
78
viðbót við hina fyxri samstæðu, sem álögin og gagnálög-
in mynda.
Loks má geta þess, að stundum er eftirmáli annars efnis,
t.d. þolandinn spyr, hvar sá, sem hann á að leita uppi, sé
niður kominn (5), og álagavaldurinn svarar honum út af
(6), sbr. hér á undan bls. 73.
Nú skal nefna nokkur dæmi. Því miður karm sá, sem
þetta ritar ekki meira í írsku en svo, að hann verður að
leita til þýðinga á önnur mál.
Irskt dæmi úr söguþœtti af Art (17. gr.). Bécuma mælir:
“thou shalt not eat food in Ireland until thou bring -mth
thee Delbchaem, the daughter of Morgan." “Where is she?”
said Art. “In an isle amid the sea, that is all the infor-
mation that thou will get.”
Hér er (1) og (5-6).
Irskt dæmi úr bók Christiansens, Studies (bls. 17-18),
sem hefst á spili tveggja. Ókunnug kona: “I put you,“ she
said, “imder geasa and under the affliction of years not
to sleep a second night in the same bed, and not to eat a
third piece of bread at the same table, until you bring me
the head of the Brown Bull of the Westem World.”
Söguhetjan segir: “I request and command according to
my bargain, that the queen shall stand on the highest tower
of the palace until we come back, or she finds out that we
are certainly dead, with nothing but a sheaf of com for her
food, and cold water to drink, if it should be for seven years
or longer.”
Samkvæmt orðum Christiansens er þetta úr tveimur sög-
um, og hann getur þess, að þetta sé í eldri heimildum;
hve gömlum segir hann ekki. Þetta em vitaskuld álög (1)
°g gagnálög (2).
Irskt dæmi úr bók J. Curtins: The Hero-tales of Ireland
(1894), 96:
Drottning: “I put you and your brothers under sentence
not to sleep two nights in the same house nor eat twice
off the same table, till you bring me the three steeds of