Studia Islandica - 01.06.1975, Blaðsíða 81
79
king Conal” . . . “I might as well give you sentence now,”
said the oldest hrother. “I put you under bonds of enchant-
ment to stand on the top of the castle and stay there with-
out coming down and watch for us till we come back with
the horses.” Hún: “Remove from me your sentence, I will
remove mine.” Hann neitar.
Eins og auðsætt er, koma hér fram frumálög og gagn-
álög, svo og viðbætirinn 3—4.
I hinni gagnfróðu hók A. Brudfords, sem fyrr var nefnd:
„Gaelic Folktales and Mediaeval Romances“ er margt um
álög, sjá skrána bls. 284 s.v. geasa. Um efni og orðalag má
lesa á bls. 196-97.
Þá skal nefna dæmi frá Skotlandi úr bók Johns F. Camp-
bells: Popular Tales of the Western Highlands (1860), II
328-9, 420):
Stjúpan: “I am setting it as crosses, and as spells, and
as the decay of the year on thee, that thou be not without
a pool in thy shoe, and that thou be wet, and soiled, until
thou gettest for me the bird from which that feather came.”
Stjúpsonurinn: “I am setting it as crosses and as spells and
as they decay of the year on thee, that thou be standing
with the one foot on the great house, and the other foot
on the castle, and that thy face be to the tempest whatever
wind blows, until I retum back.” I annari sögu er formál-
iim öllu lengri, en samtalið axmars líkt, en þar er bætt við:
Álagavaldurinn: “Raise thy spells from off me, and I will
raise them for him.” Svar: “Neither will I lift nor lay
down, but so, howsoever we may be, thou comest not.”
Hér era álög og gagnálög, en viðbætirinn úr annari sögu.
I gagnálögunum er tiltekið, að stjúpan skuh standa öðr-
mn fæti á stóru húsi, en hinum á kastalanum, sbr. Hjálm-
þérsrímur: „Á stórri skemmu og stillis höll/ stattu hvorum
fæti“, en í Hjálmþérssögu segir: á tveimur hömrum, þar
er því og bætt við, að þrælar föður hennar skuli kynda
bál undir henni. Fleira þessu líkt er í íslenzkum sögtun.
I kimbrisku sögunni af Kulhwch og Olwen eru álög