Studia Islandica - 01.06.1975, Síða 132

Studia Islandica - 01.06.1975, Síða 132
130 þrjár mestu hetjumar hvem gegn öðrum, svo og konur þeirra hverja gegn annari; varð af því mikil úlfúð milli kappanna; og varð að leita í ýmsar áttir dómara í málinu. IV. KAPPINN OG KARLINN I HÖLL KONUNGS1 Svo bar við eitt sinn, þegar Ulaðstírsmenn voru í kon- ungssetri sínu, Emain Macha, þreyttir af samkvæmmn og leikum, að Conchobor og Fergus mac Roich og aðrir fyrir- menn komu af leikvellinum og settust í sæti sín í „Rauðu greininni“, en svo hét konungshöllin. Það kvöld var þar hvorki Konall hinn sigursæli né Loegaire frægðarljómi, en aðrir kappar í Ulaðstir voru þar staddir. Þegar á var liðið kvöldið, sáu þeir karl einn mikinn og ljótan koma inn í höll- ina. Ekki virtist nokkur maður í Ulaðstír komast í hálfkvisti við hann að stærð. Hræðilegur og afskræmislegur var hann að sjá. Innst klæða var hann í fornu skinni, og utan yfir í hrúnmn kufli; hár hafði hann sem lim á miklu tré svo stóm sem fjárrétt um vetur, þar sem þrjátíu gemlingar hefðu get- að fundið skjól. Hann hafði gul, grimmleg augu í höfði, og sköguðu augun fram úr höfðinu eins og katlar, og tæki hvor þeirra eitt nautsfall. Hver fingur hans var svo digur sem lófar annarra manna. I vinstri hönd bar hann höggstokk, og mundu ekki tuttugu sameyki af uxum fá hreyft meira. f hægri hendi hélt hann á öxi úr glóandi málmi, sem var þrisvar fimm tigir mála að þyngd; skaftið var svo mikið, að sex uxa afl þurfti til að hreyfa það; svo hvöss var öxin, að höggva mátti hár með henni á móti vindi. Áður en varir, er karlinn kominn í orðasennu við hirð- mennina. Þá segist hann vilja koma fram með málaleitun. Víða kveðst hann hafa farið (og telur upp fjarlæga staði), en hvergi hafi hann fundið menn, sem hefðu sýnt sér fulla orðheldni og drengskap. 1 Hér er farið nokkurn veginn eftir þýðingu Kittredges í fyrr- nefndri bók hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.