Studia Islandica - 01.06.1975, Side 146
144
má sjá, aS ef maður hefur blett einhverstaðar á líkaman-
um, er egginu kastað þangað.1
Ekki veit ég til, að fjöregg komi fyrir í yngri heimildum
um dauða CúRois, né heldur í frönskum riddarakvæðmn.
Kann það að hafa þótt heldur forneskjulegt, þegar tímar
liðu.2
í yngri frásögnmn, sem lúta að dauða CúRois, er megin-
1 Uin blettinn sjá Loomis: Celtic Myth, bls. 20; A. Bruford: Gaelic
Folktales and Mediaeval Romances, Béaloideas 1966, bls. 78; sbr. Þor-
steins þátt uxafóts, Fornmannasögur, 1927, III, 125.
2 Um „fjöregg" sjá einkum Bolte-Polívka: Anmerkungen zu den
Kinder- und Haus- Márchen der Briider Grimm, III 434; — skrár yfir
sagnaminni samkvæmt kerfi Thompsons, nr. E710 o.áfr.; — skrá um
ævintýri samkvæmt skrá Aame-Thompsons, nr. 302. — Um „fjör-
egg“ í sögum norðvesturhjara Evrópu sjá einkum Reidar Th. Christian-
sen: Studies in Irish and Scandinavian Folktales (1959), bls. 33 o.áfr.;
— T. P. Cross: Motif-index of Early Irish Literature (Indiana Uni-
versity Publications), E710 f. (skammstafað Cross). — Ýmis fom dæmi:
Albert Wesselski: Versuch einer Theorie des Márchens (1931), bls.
165-66; Somadeva: Ocean of Story [Katha-sarit-sagara], þýð. Tawny,
útg. N. M. Penzer, I, 124, 129; — bræðraævintýrið egypzka, E. Brunner-
Traut: Altágyptische Márchen, 1965, bls. 28 o.áfr. — Elztu íslenzku
dæmin munu vera þessi: Sigrgarðs saga frækna, útg. A. Loth, (Editiones
Arnamagnæanæ B, Vol. 24, Late Medieval Romances V), 1965, bls. 80,
89, 99; •— "Sveins saga múkssonar (fyrir 1569); efni hennar varðveitt í
rimunum; —■ yngri gerð Bósa sögu, sjá Die Bósa-saga, útg. O. L. Jiriczek,
1893 bls. 104 o.áfr. (þar er eggið ýmist nefnt „fjöregg“ eða „gammsegg"
(eins og í fyrri gerð sögunnar)); —- Ólandssaga eftir Eirík Laxdal, hdr.
í Landsbókasafni, 554, 4to, 134 og 168 (um höfundinn einkmn sjá
E.Ó.S.: Verzeichnis, bls. lxxii, og Um islenzkar þjóðsögur, 1940, bls. 102
o.áfr.). Minnið er alþekkt í íslenzkum ævintýmm skráðum á 19. öld,
sjá J.A.3 VI (s.v. fjöregg). Að „fjör“ manna sé fólgið í steini kemur
fyrir í Ásmundar sögu flagðagæfu (Jón Árnason, fyrrn. rit II, 164); sú
saga er skráð eftir óljósu minni um gamlar rímur (víst frá miðöldum).
Orðið „fjöregg" held ég komi fyrst fyrir á Islandi í Bósa sögu yngri og
Sveins rímum, Til er orðið „fjörfiskur" með sömu merkingu orðsins
„fjör“ sem er í „fjöregg"; það er alþekkt, en mig minnir það sé einkum
haft um eins konar krampa neðan við augað. Sjá um „fjörfisk" einkum í
Einarsbók 1969, 17 o.áfr. (Bo Almqvist). Þar er vitnað í rit fyrri manna.
Kynlegar og fornar hugmyndir koma fram i frásögn Morkinskinnu (útg.