Studia Islandica - 01.06.1975, Page 166

Studia Islandica - 01.06.1975, Page 166
164 frá því, að sagan var rituð sem sú heild, er hún má nú kallast, og þangað til hún kom í hendur rimnaskáldinu. 5) Þá er að líta á samfelldleik hvers einstaks hluta rimn- anna. Reynist þá I., III og IV. hlutar hver fyrir sig svo vel saman negldir, að ætla má, að þeir hafi verið sjálfstæðir, áður en sagan varð til sem ein heild. Þó má vitaskuld hugsa sér t.a.m. að sögnin um Valvin, um Claudíu og um Ríkon hafi áður verið sjálfstæðir þættir — eða þá sögur teknar úr einhverri ritaðri heimild — og skotið síðan inn í „sögu- heildina“ (svo sem Ríkonsþátturinn, sem gæti verið úr Bretasögum). 6) Þegar ég skrifaði hina fyrri grein mina, þótti mér hugsanlegt að t.a.m. III. hluti sögunnar hefði borizt munn- lega hingað til lands á fyrstu öldum íslands byggðar. En þetta söguefni er vel eða þá sæmilega varðveitt, og verður að undrast það, ef sögnin hefði borizt svo snemma til Islands, að líkindum í einu eða þá fáum tilbrigðum, og hefði haldizt jafnvel og raun er á (sbr. bls. 138). Svo er þess vel að gæta, að í þeirri frásögn dyljast ekki áhrif frá Artúrskvæð- mn, og mælir það fastlega með því, að söguefnið hafi borizt yfir England (heldur en Skotland), og sé síðar til Islands komið en ég hugði í fyrstu. Og þá helzt af öllu á riddara- tímanum, nánar tiltekið á „enska tímabilinu“ í sögu lands- ins, eins og áður var að vikið. 7) Mætti þá hugsa sér, að söguefnið hefði borizt hingað til lands á bók í einu lagi, án þess að vera sett saman í eina heild, til að mynda að „fjórðungur“ þess hafi verið af þeirri kvæðategund, sem kölluð var á frönsku lais, en það voru hóflega löng kvæði. 8) Eðá þá að söguefnin hafa erlendis verið gerð að einni heild, og hafi sú heild verið löng, sú tegund, sem kölluð var romanz, og er ekkert undarlegt, þó að efnið kynni að vera mjög sundurleitt. Eins vel má hugsa sér það verk í lausu máh. 9) Líka kynni að vera, að til Islands hefði borizt bók með sundurleitum kvæðum (af Zaz’í-gerðinni) eða stuttum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.