Þjóðmál - 01.09.2015, Blaðsíða 3

Þjóðmál - 01.09.2015, Blaðsíða 3
ÞJÓÐMÁL hausthefti 2015 3 RitstjóRnaRbRéf 3 af vettvangi stjórnmálanna fRá einni kRísu til annaRRaR 6 Rússnesk stjórnvöld brjóta freklega gegn meðal- hófsreglu í samskiptum ríkja með innflutnings- banni. Árni Páll Árnason situr án stuðnings í eigin flokki, Píratar eru komnir í skotgrafirnar og innanflokksvíg einkenna Bjarta framtíð. Björn Bjarnason skrifar. HófsemdaRmenniRniR 11 situR sem fastast 12 þjóðmálaúttekt Vandi sjálfstæðisflokksins, ungt fólk og HöfuðboRgin 13 Vonir um endurreisn Sjálfstæðisflokksins í kosningum til borgarstjórnar vorið 2014 urðu að engu. Vonbrigðin voru mikil. Fjórum árum fyrr hafði Sjálfstæðisflokkurinn fengið verstu útreið í sögu borgarstjórnar. Sjálfstæðismenn voru fullvissir um að botninum væri náð og leiðin því aðeins upp á við. Hið gagnstæða gerðist. oRðfæRi og lokuð eyRu 19 á toppnum en skRapa botninn 21 Ragnhildur Kolka, bókmennta- og lífeinda- fræðingur, heldur því fram að flokkur Pírata sé einhvers konar bræðingur af anarkisma, frjáls- hyggju, kommúnisma og róman- tísku hipparússi síðustu aldar klætt í búning hátækninnar. flokkuR án æsku 28 Ingvar Smári Birgisson, fyrrverandi formaður Heimdallar skrifar um ungt fólk og Sjálfstæðis- flokkinn. Af hverju laðar flokkurinn ekki yngri kjósendur að sér? tHe most independent HaiR... 31 ÞjóðflutningaR VoRRa tíma 32 Þjóðflutningar líðandi stundar eru að mörgu leyti ólíkir því sem áður var. Í fyrsta lagi er um að ræða fólk með menningu og af menningarsvæði sem er mjög frábrugðið hinu evrópska, fólk sem hvorki óskar né vill laga sig að hinu evrópska heldur krefst sérmeðferðar. Í öðru lagi er hugsanlega um að ræða ótölulegan fjölda fólks sem mun eyði- leggja hið evrópska samfélag takist ekki að setja skorður við þessu flóði sem nú er stjórnlaust. Dr. Bent Jensen prófessor í sagnfræði skrifar. ísland og innflytjenduR 35 Takist Evrópu ekki að verja landamæri sín leiðir það til endaloka velferðarkerfisins. Þess vegna er það jafnbrýnt og fyrr að Evrópa verji landamæri sín. Veiti fólki sem þarf alþjóðlega vernd og aðstoð á heimaslóð eða sem næst heimaslóð. Sýni pólitíska forustu og framtíðar- hyggju og gæti ekki síst hagsmuna trúarsystkina ÞJÓÐMÁL 11. árgangur haust 2015 3. hefti tímarit um þjóðmál og menningu efnisyfirlit Hver sem íþróttin er, Þá er markmiðið alltaf að verða betri. Hleðsla er íþróttadrykkur úr náttúrulegum íslenskum hágæðapróteinum sem byggir upp vöðvana. Meiri átök. Meiri Hleðsla. Meiri árangur. hledsla.is Kolbeinn Sigþórsson, Landsliðsmaður í knattspyrnu Þú verður bara betri. Þetta verður ekkert auðveldara. Meiri átök. Meiri Hleðsla. Meiri árangur. ÍS LE N SK A/ SI A. IS /M SA 7 62 39 0 9/ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.