Þjóðmál - 01.09.2015, Blaðsíða 49

Þjóðmál - 01.09.2015, Blaðsíða 49
ÞJÓÐMÁL hausthefti 2015 47 Gíslason, forseti neðri deildar Alþingis, veitti honum leyfi til að mæta í öðrum fötum á fundi deildarinnar. Steingrímur þótti falla vel inn í hópinn í þing- flokki Alþýðubandalagsins og fljótlega var ljóst að Svavar Gestsson, formaður flokksins, og fleiri sáu hann fyrir sér sem framtíðarleiðtoga þeirra. Á þessum árum var talað um tvo meginarma í Alþýðubandalaginu, „Flokkseigendaarminn“ eða „Svavarsarminn“ annars vegar og „Ólafs- arminn“ hins vegar, arm fylgismanna Ólafs Ragnars Grímssonar. Steingrímur var alla tíð í „Svavarsarminum“. Árið 1988 varð Steingrímur landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra í öðru ráðuneyti Stein- gríms Hermannssonar og var yngsti ráðherra stjórnarinnar. Sem landbúnaðarráðherra beitti hann sér meðal annars fyrir stórauknum niður- greiðslum til landbúnaðar og samgönguráð- herrann Steingrímur setti flugvelli úti um landið á oddinn. Um það fórust honum svo orð í viðtali árið 1988: „Loftsamgöngur verða innan tíðar miklu mikilvægari hluti af atvinnumálaþættinum en verið hefur.“ Hann taldi sig hafa fengið sín óskaráðuneyti, en sagði þó: „Ég segi kannski ekki að ég hefði ekki haft ennþá meira gaman af að fá að vera utan- ríkisráðherra í svo sem eins og tvö til þrjú ár og geta látið það verða eitt af fyrstu verkun- um að reka herinn.“ Sem aðstoðarmann valdi hann Álfhildi Ólafsdóttur, ráðunaut Sambands íslenskra loðdýraræktenda, en hún var jafnframt bóndi í Vopnafirði. Erfðaprinsinn í karlaveldinu Steingrímur komst ungur til æðstu metorða innan Alþýðubandalagsins. Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn formaður flokksins 1987, en Svanfríður Jónasdóttir varð þá varaformaður. Tveimur árum síðar ákvað Steingrímur að fara fram gegn Svanfríði í varaformannskjöri, þó svo að sátt hefði ríkt um störf hennar. Steingrímur nái kjöri en Svanfríður var varaþingmaður hans og aðstoðarkona Ólafs Ragnars. Ástæða framboðs Steingríms mun á yfir- borðinu hafa verið sú skoðun stuðningsmanna Steingrímur J. Sigfússon varð fyrst ráðherra árið 1988 í vinstri stjórn Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks, undir forsæti Steingríms Hermannssonar. Þá var Steingrímur J. aðeins 33 ára og taldi sig hafa fengið óskaráðuneyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.