Þjóðmál - 01.09.2015, Blaðsíða 63

Þjóðmál - 01.09.2015, Blaðsíða 63
ÞJÓÐMÁL hausthefti 2015 61 atriðinu. Þá var farið á svig við hið síðar- nefnda með stórfelldum fjáraustri í hin ýmsu fjármálafyrirtæki. Tveir hinna þriggja ríkisbanka voru loks færðir kröfuhöfum föllnu bankanna í árslok 2009. Sú einkavæðing fór fram án þess að nokkur umræða ætti sér stað um eigendastefnu og framtíðarskipan bankamála, meðal annars með tilliti til þess hvort aðgreina ætti fjárfestingar- banka og viðskiptabanka og setja ákvæði í lög um dreift eignarhald. Ríkið hafði tekið á sig alla áhættu af stofnun nýju bankanna og lagt þeim til hátt í 400 milljarða króna. Sannarlega gat brugðið til beggja vona, en endurreisnin tókst, ólíkt endurreisnartilraunum á þeim fjármálafyrirtækjum sem Steingrímur J. Sigfús- son hafði forgöngu um og segir af hér á eftir. Sanngjarnt og eðlilegt hefði verið að íslenskur almenningur nyti góðs af því að svo vel tókst til. Skýrsla Steingríms J. Sigfússonar um endur- reisn viðskiptabankanna var lögð fram sama dag og alþingismenn héldu í kjördæmaviku í lok marsmánaðar 2011 og strax í framhaldinu fóru þingmenn í páskaleyfi. Það er því engu líkara en skýrslunni hafi verið laumað inn í bunka þingskjala. Enginn virtist hafa orðið hennar var fyrr en komið var fram í miðjan maí. Í kjölfarið urðu allnokkrar umræður um málið. Lilja Mósesdóttir, þá orðinn þingmaður utan flokka, frétti af skýrslunni utan úr bæ, en hún fullyrðir að til hafi staðið að koma í veg fyrir umræður um efni hennar. Kristján Þór Júlíus- son, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, gagn- rýndi harðlega að kröfuhafar í þrotabú gömlu bankanna skyldu fá 30% afslátt af verðmati því sem Fjármálaeftirlitið hafði samþykkt – og ekki síður að nýir eigendur skyldu hafa fengið sjálfdæmi um innheimtu skulda almennings og fyrirtækja. Hagsmunir erlendra vogunarsjóða og alþjóðlegra fjármálastofnana væru settir framar loforðum sem gefin höfðu verið íslenskum almenningi. Bankahrun Steingríms J. Vonlausar björgunaraðgerðir fjármálaráðuneytis Steingríms J. Sigfússonar við fjármálafyrirtæki voru að því er virðist stjórnlausar. Milljarðar af fjármunum almennings fóru þar í súginn. Óþarft sölutap af Sjóvá nam á annan milljarð króna svo dæmi sé tekið. Að tilstuðlan ríkisstjórnar Jóhönnu Sig- urðardóttur var komið á fót nýrri ríkisstofnun, Bankasýslu ríkisins, sem skyldi fara með eignarhluti ríkisins í fjármálafyrirtækjum „í sam- ræmi við lög, góða stjórnsýslu- og viðskipta- hætti og eigendastefnu ríkisins á hverjum tíma“ eins og það var orðað. Þessu var almennt fylgt, en á því voru tvær undantekningar, Sparisjóður Keflavíkur og Byr sparisjóður. Sparisjóður Keflavíkur var öflug og rótgróin Í raunum sínum bar það við að Steingrímur hótaði þingflokknum að segja af sér. Í eitt skipti er hann gerði það mælti Atli Gíslason: „Góði besti segðu þá af þér!“ Fátt var um svör hjá Steingrími. Mynd: Magnus Fröderberg/norden.org
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.