Þjóðmál - 01.09.2015, Blaðsíða 41

Þjóðmál - 01.09.2015, Blaðsíða 41
ÞJÓÐMÁL hausthefti 2015 39 sín þá getum við hætt landamæraeftirliti og takmörkunum hvað varðar innflytjendur þá erum við komin með opin landamæri draum sumra í vilta vinstrinu. Það þýðir þá líka hvort sem fólki líkar betur eða verr endalok núverandi velferðarkerfis. Sósíalistarnir sem berjast fyrir sem öflugustu velferðarkerfi geta þannig grafið gröf velferðarkerfisins með skammsýnni stefnu í innflytjendamálum. Verði Evrópa ekki tilbúin til að verja sig og koma á friði í löndum eins og Líbýu og víðar með hervaldi ef nauðsyn krefur þá verða afleiðingarnar þær að fleiri og fleiri munu deyja á leiðinni til Evrópu og vestrænir fjölmiðlar eins óábyrgir og pópúlískir og þeir nú eru geta þá birt endalausar myndir af þeim hryllingi. Þeir sem komast alla leið hvetja hins vegar fleiri til að reyna það sama. Það leiðir til þess að enn fleiri flestir þeirra efnahagslegir innflytjendur leggjast í ferðalagið til Evrópu í leit að betri lífskjörum. Það eru margar milljónir sem bíða og vilja koma til Evróu og glæpamennirnir sem selja þeim far á lekahripum hvetur fólkið til að taka áhættuna hvað sem tautar og raular. VI. Ísland og innflytjendur Það hefur jákvæða þjóðfélagslega þýðingu að taka við vel menntuðum innflytjendum sem eru tilbúnir til að læra tungumálið og aðlaga sig siðum og háttum landsins. Þjóðir heims leita eftir hæfu fólki til að flytjast til landa sinna til að auka hagvöxt, sinna verkefnum sem heimamenn kunna ekki og efla menningu. Það er annars konar hópur innflytjenda, en þeir ólöglegu innflytjendur sem streyma nú á milli landa í hundraða þúsunda tali. Flestir svonefndir flóttamenn, sem eru að yfirgnæfandi meirihluta ólöglegir innflytjendur þurfa mikla aðstoð og margir þeirra hafa enga löngun og vilja hvorki til að læra tungumálið né aðlaga sig siðum og háttum þjóðarinnar. Slíkir innflytjendur verða alltaf byrði á þeim samfélögum sem það flytur til eins og dæmin sanna ekki síst í öðrum Evrópulöndum. Okkur ber skylda til að sjá öllum sem hingað koma fyrir heilsugæslu, menntun og menntun barna þeirra, efnahagslegri velferð innan velferðar- kerfisins auk margra annarra atriða. Ágreiningur hefur verið um það hvort þjóðfélög hafi meiri útgjöld eða tekjur af inn- flytjendum. Vinstri sinnaði Nóbelsverðlauna hagfræðingurinn Paul Krugmann sagði í grein sem hann birti árið 2006, að efnahagslegur ávinningur af miklum innflytjendastraumi til Bandaríkjanna væri mjög lítill og hefði ekki hækkað meðaltekjur Bandaríkjamanna nema um brot úr prósenti. Á sama tíma hefðu laun lægst launuðu Bandaríkjamanna lækkað. Í greininni bendir Krugmann á könnun sem prófessorarnir George Bojas og Lawrence Katz í Harvard Háskóla í Bandaríkjunum gerðu sem gaf til kynna að þeir lægst launuðu í Banda- ríkjunum mundu hafa um 8% meiri tekjur ef Ef Evrópa er ekki tilbúin til að verja landamæri sín þá getum við hætt landamæraeftirliti og takmörkunum hvað varðar innflytjendur þá erum við komin með opin landamæri draum sumra í vilta vinstrinu. Það þýðir þá líka hvort sem fólki líkar betur eða verr endalok núverandi velferðarkerfis. Sósíalistarnir sem berjast fyrir sem öflugustu velferðarkerfi geta þannig grafið gröf velferðarkerfisins með skammsýnni stefnu í innflytjendamálum. Verði Evrópa ekki tilbúin til að verja sig og koma á friði í löndum eins og Líbýu og víðar með hervaldi ef nauðsyn krefur þá verða afleiðingarnar þær að fleiri og fleiri munu deyja á leiðinni til Evrópu og vestrænir fjölmiðlar eins óábyrgir og pópúlískir og þeir nú eru geta þá birt endalausar myndir af þeim hryllingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.