Þjóðmál - 01.09.2015, Blaðsíða 47

Þjóðmál - 01.09.2015, Blaðsíða 47
ÞJÓÐMÁL hausthefti 2015 45 Íslensk vinstrihreyfing á í alvarlegri kreppu. Ítrekaðar tilraunir til sameiningar vinstrimanna hafa ekki borið árangur til langframa og aldrei hafa jafnmargir vinstriflokkar boðið fram og fyrir síðustu alþingiskosningar, eða ellefu alls. Kann- anir benda til að þrautagöngu vinstri- flokkanna sé hvergi nærri lokið og engin teikn á lofti um sameiningu þeirra. Langreyndasti þingmaðurinn á vinstri- vængnum er Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri grænna, og enginn ber jafnmikla ábyrgð á stjórnarstefnu áranna 2009–2013 en einmitt hann. Til að skilja umrótið á vinstrivængum undanfarna áratugi er nauðsynlegt að þekkja sögu Steingríms. Steingrímur Jóhann Sigfússon er fæddur hinn 4. ágúst 1955 á Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Hann er kominn af rótgrónum framsóknar- ættum í Norður-Þingeyjarsýslu, sonur hjónanna Sigfúsar Aðalbergs Jóhannessonar og konu hans, Sigríðar Jóhannesdóttur. Steingrímur lauk landsprófi frá Héraðs- skólanum á Laugum og þaðan lá leiðin í Menntaskólann á Akureyri. Þar kviknaði áhugi hans á stjórnmálum, en sjálfur sagði hann svo frá að hann hefði færst „jafnt og þétt út á vinstri kantinn“ og þar áttu utanríkismálin sinn þátt, andstaða við veru varnarliðsins og fleira. Steingrímur var skiptinemi á Nýja-Sjálandi og ferðaðist nokkuð um heiminn að þeirri dvöl lokinni, en „eftir það hafði ég sannast sagna ekki mikinn áhuga á að setjast langdvölum að erlendis“, sagði hann í viðtali síðar og bætti við: nærmynd Björn Jón Bragason Af þingeyskum framsóknarættum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.