Þjóðmál - 01.09.2015, Blaðsíða 16

Þjóðmál - 01.09.2015, Blaðsíða 16
14 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2015 flokkurinn stöðu sína verulega og jók fylgið í 17 sveitarfélögum: • Í átta sveitarfélögum fékk flokkurinn yfir helming atkvæða. • Í einu sveitarfélagi var ekki boðið fram gegn lista sjálfstæðismanna og var hann því sjálfkjörinn. • Í fimm sveitarfélögum var Sjálfstæðis- flokkurinn með 40-50% atkvæða. • Í fimm sveitarfélögum var fylgið 35-40%. Ólíkt því sem áður var þegar Reykjavík var líkt og dráttarklár fyrir Sjálfstæðisflokkinn um land allt er höfuðborgin orðin dragbítur. Án Reykjavíkur var fylgið í sveitarstjórnar- kosningum 2014 töluvert yfir meðaltali síðustu fimm áratuga. Það er erfitt og jafnvel útilokað fyrir Sjálfstæðisflokkinn að ná aftur fyrri styrk á landsvísu án þess að styrkja stöðu sína í höfuðborginni. Flokkurinn þarf að auka fylgi sitt um a.m.k. þriðjung, að öðru óbreyttu. Í sögulegu samhengi væri slík fylgisaukning þó vart ásættanleg. Frá 1962 hefur meðalfylgi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningum verið 46,7% og mest var fylgið árið 1999 eða 60,4%. Í kosningum 1962 til 2006 var fylgið 49,6% að meðaltali en í tvennum síðustu kosningum aðeins 29,6%. Frá 2002 hefur Sjálfstæðisflokkurinn aldrei náð yfir 45% kjósenda á sitt band og náði botninum á síðasta ári – 25,8%. Sögulega hefur Sjálfstæðisflokkurinn alltaf notið meira fylgis í borgarstjórnarkosningum en í alþingiskosningum. Í heild hlaut flokkurinn 25,1% atkvæða í báðum kjördæmum Reykja- víkur í kosningum til Alþingis árið 2013. Í ljósi reynslunnar gátu reykvískir sjálfstæðismenn varla reiknað með öðru en að stuðningurinn í borgarstjórnarkosningunum yrði töluvert meiri. Þegar viðbætist umdeilt stjórn borgarinnar fjögur árin á undan, voru tækifærin til staðar. Arfleifð meirihluta meirihluta Samfylkingar og Besta flokksins/Bjartrar framtíðar er ekki Vestmannaeyjar 73,2% Bolungarvík 61,7% Garður 60,4% Garðabær 58,8% Hveragerði 58,5% Rangárþing ytra 53,9% Seltjarnarnes 52,6% Árborg 51,0% Mosfellsbær 48,7% Grunarfjörður 47,8% Snæfellsbær 46,1% Grindavík 42,8% Akranes 41,3% Kópavogur 39,0% Fjarðabyggð 37,4% Hornafjörður 37,2% Reykjanesbær 36,5% Hafnarfjörður 35,8% Skaftárhreppur 34,9% Borgarbyggð 34,7% Seyðisfjörður 34,0% Rangárþing eystra 34,0% Ísafjarðarbær 32,3% Vogar 30,2% Fjallabyggð 29,4% Norðurþing 27,6% Skagafjörður 26,7% Akureyri 25,8% Reykjavík 25,7% Ölfus 25,2% Dalvíkurbyggð 24,6% Fljótsdalshérað 22,0% Sandgerði 17,5% í Vesturbyggð var D-listi sjálfkjörinn þar sem enginn bauð fram á móti meirihluta. sVeitaRstjóRnaR-kosningaR 2014: Fylgi Sjálfstæðisflokksins í 34 sveitarfélögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.