Þjóðmál - 01.12.2015, Side 2

Þjóðmál - 01.12.2015, Side 2
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 1 RitstjóRnaRbRéf 3 af vettvangi stjórnmálanna styRkuR bjaRna benediktssonaR 4 Landsfundur Sjálfstæðisflokksins í október styrkti stöðu flokksins. Bjarni Benediktsson stendur sterkt, Ólöf Nordal er komin aftur í pólitíkina og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, 25 ára laganemi, var kjörin til forystu. Ólafur Ragnar Grímsson ætlar að tilkynna á nýju ári hvort hann sækist eftir að gegna embætti forseta áfram. Nú eru bandamenn hans aðrir en áður. Björn Bjarnason skrifar. daguR b. og staðReyndiR 10 fjáRmögnun einkaaðila á innviðum samfélagsins 11 Uppsöfnuð fjárfestingarþörf í innviðum er um 250 milljarðar króna. Ef litið er til næstu 7-10 ára er þörfin a.m.k. 500 milljarðar. Gísli Hauksson segir að fjölmörg tækifæri séu fyrir einkaaðila að koma að verkefnum við gerð innviða og fjármögnun þeirra. talað út og suðuR 17 Í sjálfheldu séRhagsmuna 18 Milton Fried- man varaði stjórnmála- menn við að festast í sjálfheldu sérhagsmuna. Friðrik Friðriksson telur margt benda til að þeir hafi orðið sérhagsmunum að bráð í baráttunni við Ríkisútvarpið. uppgjöR án iðRunaR 25 náttúruvernd þveRsögnin 27 Sigurður Sigurðarson segir að hægt og rólega hafi orðið breytingar á áhuga lands- manna á útiveru og ferðalögum. Um leið breyttist viðhorfið til náttúruverndar. Hann bendir á að það séu ekki bara vinstri menn sem séu náttúruverndarsinnar og að því verði Sjálfstæðisflokkurinn að huga. ótRúlegRa en skáldskapuR 38 Einar K. Guðfinnsson skrifar um Rússland og Pútín í tilefni af útgáfu bókarinnar Eftirlýstur. ÞJÓÐMÁL 11. árgangur vetur 2015 4. hefti tímarit um þjóðmál og menningu efnisyfirlit

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.