Þjóðmál - 01.12.2015, Side 5

Þjóðmál - 01.12.2015, Side 5
4 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 Hvað sem öllu öðru líður styrkti 42. lands- fundur Sjálfstæðisflokksins (23. til 25. október 2015) stöðu flokksins. Bjarni Benediktsson flokksformaður hlaut afburðakosningu og sama er að segja um Ólöfu Nordal vara- formann sem nú sneri aftur í það embætti eftir tveggja ára fjarveru. Bjarni hlaut 96% atkvæða, Ólöf 96,7% og nýliðinn í forystu- hópnum, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hlaut 91,9% atkvæða í embætti ritara. Ritaraembættið var stofnað á flokksráðs- fundi sjálfstæðismanna 1. nóvember árið 2014 þegar Guðlaugur Þór Þórðarson alþing- ismaður var kjörinn ritari með 83% stuðningi flokksráðsmanna. Með ritara hvarf embætti annars varaformanns Sjálfstæðisflokksins sem varð til á flokksráðsfundi 17. mars árið 2012. Kristján Þór Júlíusson þingmaður var þá kjörinn í það í annarri umferð með 57% atkvæða. Enginn frambjóðandi af fjórum af vettvangi stjórnmálanna Björn Bjarnason Styrkur Bjarna Benediktssonar – hættan af einsleitni RÚV – Fréttablaðið gegn Ólafi Ragari

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.