Þjóðmál - 01.12.2015, Page 12

Þjóðmál - 01.12.2015, Page 12
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 11 Umræða um þörf á innviðafjárfestingu gerist æ háværari og fjármálafyrirtækið GAMMA hefur metið uppsafnaða fjárfestingaþörf í innviðum á Íslandi um 250 milljarða króna. Sé litið til næstu sjö til tíu ára er það mat GAMMA að fjárfestingaþörfin nemi að minnsta kosti 500 milljörðum króna. Ætla má að þjóðhagslegt tap af því að hafa ekki ráðist í gerð Sundabrautar fyrir áratug nemi á bilinu 12-15 milljörðum. Fjölmörg tækifæri eru fyrir aðkomu einkaaðila að slíkum verkefnum. Gísli Hauksson Fjármögnun einkaaðila á innviðum samfélagsins innviðir samfélagsins

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.