Þjóðmál - 01.12.2015, Síða 15

Þjóðmál - 01.12.2015, Síða 15
14 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 Engin slík markmið um fjárfestingar í innviðum er að finna hjá íslenskum stofnana- fjárfestum. Hvernig er aðkomu einkaaðila að innviðafjárfestingum háttað? Aðkoma stofnanafjárfesta er svo sem ekki ný af nálinni þegar kemur að innviðum en hún hefur einkum verið í formi fjárfestinga í skráðum innviðafyrirtækjum, fjárfestinga í einkavæðingu innviðafyrirtækja, kaupum á skuldabréfum innviðafyrirtækja eða skulda- bréfum sveitarfélaga eða ríkis. Fram að þessu hefur hefðbundin fjármögn- un innviðafjárfestinga verið að mestu bundin við bankafjármögnun og útgáfu skuldabréfa. Áhrif lánsfjárkreppunnar, nýrra og þrengri reglugerða hafa takmarkað möguleika bankastofnana til fjármögnunar á efnahags- reikningi sínum, einkum og sér í lagi til lengri tíma. Verkefnatengdri fjármögnun hefur vaxið fiskur um hrygg á síðustu árum. Algengasta form innviðafjárfestingar er svokallað Public- Private Partnership eða P3 sem skilgreina má sem langtíma, árangursmælanlega aðferð til að tryggja uppbyggingu þjóðhags- lega ábatasamra innviðaverkefna þar sem einkaaðilar taka stærstan eða stóran hluta áhættunnar þegar kemur að hönnun, fjármögnun, byggingu, rekstri og hagkvæmni verkefnisins á líftíma þess. Í Bretlandi eru til að mynda yfir áttahundruð slík verkefni. Í upphafi voru flest þeirra tengd samgöngum og spítölum, en síðar skólum og nú nýlega sorphreinsun. Okkur Íslendingum er tamt að horfa til Norðurlandanna við allan samanburð. Þar sjáum við ýmis dæmi um samstarf einkaaðila og hins opinbera í samgöngumálum, til að mynda í Noregi og reynslan þar hefur verið góð af slíku samstarfi. Til eru margar mismunandi útfærslur af P3 samstarfi opinberra aðila og einkaaðila en helsti munurinn snýr að þeirri áhættu sem Uppsöfnuð fjárfestingarþörf í innviðum á Íslandi, bæði hefð- bundnum og félagslegum, er um 12-15% af vergri landsframleiðslu, eða sem nemur að minnsta kosti 250 milljörðum króna. Fjárfestingarþörf i innviðum næstu 7-10 árin verður að minnsta kosti 500 milljarðar eða um 25% af vergri landsframleiðslu. Verkefnatengdri fjármögnun hefur vaxið fiskur um hrygg á síðustu árum. Algengasta form innviðafjárfestingar er svokallað Public-Private Partnership eða P3.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.