Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 19

Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 19
18 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 Milton Friedman nóbelsverðlaunahafi í hagfræði skrifaði stutta en áhrifamikla bók árið 1983 sem ber titilinn „Tyranny of the Status Quo“ eða í Sjálfheldu sérhagsmuna. Þá var liðið á seinni hluta fyrra kjörtímabils forsetatíðar Ronalds Reagans og Fried- man var ekki sáttur við hversu litlu Reagan hefði áorkað við að vinda ofan af stöðugum vexti ríkisins. Hann bar þó þá von í brjósti að forsetanum yrði meira út verki á seinna kjörtímabilinu. Margir eru þeirra að skoðunar að Reagan hafi þegar upp var staðið gert um margt góða hluti. En Friedman var ekki aðeins með hugann við málefnin sem þyrftu að komast á dag- skrá heldur ekki síður að brýnt væri að taka rösklega til hendinni. Friedman hélt því fram að stjórnmálamenn hafi 6-9 mánuði í upphafi kjörtímabilsins til að ráðast í þær lykilaðgerðir sem viðkomandi stjórnmálamaður hyggst standa fyrir. Þetta séu hveitibrauðsdagarnir áður en menn festist í „sjálfheldu sérhags- muna“, og „tyranny of the status quo“ nær yfirhöndinni. Stjórnmálamenn vilji stuðla að breytingum en fæstir átti sig á hversu kraftar kyrrstöðunnar eru sterkir. Fólk sem hefur beina hagsmuni af óbreyttu ástandi er mun einbeittara en það sem nýtur ávinnings af einhverri breytingu. Embættismenn, stjórnarandstæðingar, hagsmunasamtök fyrir hinu og þessu, svo ekki sé minnst á fjölmiðla vinna oft gegn breytingum. Fyrr en síðar er stjórn- málamaðurinn fastur í sjálfheldu sérhags- muna og orðinn sendiboði sérhagsmuna og kemur litlu í verk. Boðskapurinn úr þessari litlu bók er rifjaður upp á rúmlega tveggja ára afmæli „hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar“ sem birti merkilegar tillögur um víðtækar breyt- ingar á mörgum sviðum. Tillögur þeirra Vigdísar Hauksdóttir, Guðlaugs Þórs Þórðar- sonar og Ásmundar Daða Einarssonar birtust 13. nóvember 2013, alls 14 blaðsíður. Lítið hefur heyrst af þessu ágæta plaggi síðan og tilfinningin er sú að um margt séum við á sama stað – hagræðingarhópurinn hafi orðið sjálfheldu sérhagsmuna að bráð og fælni ráðherra við að taka ákvarðanir hafi ráðið för. Annað tilefni til upprifjunar er nýja RÚV skýrslan um starfsemi og rekstur RÚV ohf. frá árinu 2007. Skýrslan sem þau Eyþór Arnalds, Margrét Ögmundsdóttir og Svan- björn Thoroddsen unnu fyrir Illuga Gunnars- son, menntamálaráðherra, er mikilvægasta innleggið um bættan ríkisrekstur í mörg ár. Friðrik Friðriksson Í sjálfheldu sérhagsmuna ríkisrekstur og fjölmiðlar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.