Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 31

Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 31
30 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 efnahagslífi þjóðarinnar og hafa notið þess í uppvexti sínum, með góðri almennri mennt- un, menningu sem fylgir stækkandi þéttbýli, alhliða heilsugæslu, verslun, framleiðslu og að hluta til breyttri landnýtingu. Fyrir rúmlega fjörutíu árum var drengur nokkur sendur í sveit er hann var á tólfta ári. Fyrir ofan ofan bæinn er enn stórt fjall og fagurlega lagaður tindur. Svo bar til dag einn í lok júlí að hlé var gert á heyskap er ættmenni heimafólks komu í heimsókn og fyrir vikið var drengurinn úr Reykjavík dálítið afskiptur. Í stað þess að væflast um lét hann draum sinn rætast og gekk á fjallið og á tindinn. Honum eru enn minnisstæð orð húsfreyjunnar sem gat ekki orða bundist eftir að upp komst um gönguna og sagði með dálitlum hneykslunar- tón: „Hvað er tarna, til hvers að álpast upp á fjall, þar er ekkert, ekki einu sinni kind.“ Bóndinn hafði einhvern skilning á tiltækinu og benti á að tuttugu árum áður eða svo hefði sumardrengur nokkur gengið upp á fjallið, „… en hann var nú líka alltaf dálítið skrít- inn“. Þess má geta að bóndinn og kona hans voru fædd á síðasta áratug 19. aldar. Eflaust var það nýlunda fyrir suma að ungan strák langaði að ganga á fjall. Sjálfum hefur honum ábyggilega vafist tunga um höfuð við að útskýra háttalag sitt. Þótt fólk stundaði almennt ekki útivist á fjöllum á þessum árum var slíkt síður en svo óþekkt. Það var alls ekki upp úr þurru að síðla ársins 1927 var stofnað félag um gönguferðir og fékk það nafnið Ferðafélag Íslands og það er enn starfandi. Á fjórða áratugnum hófst starfsemi Fjallamanna undir forystu myndlistarmannsins Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Hann segir í bók sinni sem ber nafnið „Fjallamenn“: Íslendingar eru skyldugir til að leggja stund á göngur og skíðaíþrótt, þá vaxa þeim ekki fjarlægðir í augum. Sund, leikfimi og fleiri íþróttir eru ágætur undirbúningur fyrir fjallgöngumann jafnframt því, að hann beri virðingu fyrir líkama sínum. Ég veit, að fyrstu tilraunum fylgir nokkur hætta, ef ekki er Fólk leitar í útiveruna, ekki aðeins með ferðafélögum heldur fer áhuginn á ferðum á eigin vegum vaxandi. Líklegt er að göngu- og útivistarhópar séu í þúsundavís hér á landi. Mynd: Sigurður Sigurðarson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.