Þjóðmál - 01.12.2015, Síða 42

Þjóðmál - 01.12.2015, Síða 42
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 41 Landsfundur Sjálstæðisflokksins er haldinn á tveggja ára fresti. Laugardalshöllina þarf undir fundinn, enda fulltrúar á annað þúsund þegar vel tekst til. Fundirnir eru sérstaklega spennandi þegar tekist er á um embætti for- manns og varaformanns eins og þegar Davíð Oddsson bauð sig fram gegn sitjandi for- manni, Þorsteini Pálssyni. En það er sjaldnast sem slík meiriháttar átök eiga sér stað. Oftar en ekki er það málefnastarfið og félagslegi þátturinn sem mest fer fyrir; að koma sér saman um málefnin og hitta gamla og nýja skoðanabræður. Málefnastarfið mestan tíma landsfundar og það sem virkjar flesta fulltrúa. Fyrir nokkrum árum var fyrirkomulagi málefnastarfsins breytt þannig að á landsfundi eru kosnir fulltrúar í málefnanefndir og nefndirnar eru þær hinar sömu og fastanefndir Alþingis; allsherjar- og menntamálanefnd, atvinnu- veganefnd, efnahags- og viðskiptanefnd, fjárlaganefnd, stjórnskipunar- og eftir- litsnefnd, umhverfis- og samgöngunefnd, utanríkismálanefnd og velferðarnefnd. Sá er flest atkvæði hlýtur í kjöri til hverrar nefndar er jafnframt formaður nefndarinnar og situr í flokksráði. Eftir nokkru er því að sækjast. Þetta fyrirkomulag hefur gefist ágætlega og margar nefndirnar verið mjög starfssamar, staðið fyrir opnum fundum um tiltekin málefni, og jafnframt opnað starf nefndanna stjórnmál Skafti Harðarson Óskalisti stjórnmála- flokks í aðdraganda Landsfundar. Málefnanefndirnar semja drög að álykt- unum sem ræddar eru á í stærri hópum á Landsfundi þar sem landsfundafulltrúar geta valið sér sitt áhugasvið og komið með breytingatillögur. Á síðustu fundum hefur miðstjórn gert þeim sem vilja koma breytingum í gegn erfiðara fyrir með breytingum á fundarsköpum. En þrátt fyrir það taka drög málefnanefndanna miklum breytingum og á haustið 2015, voru gerðar miklar og róttækar breytingar á flestum drögunum, og til mikilla bóta frá sjónarmiði þeirra sem vilja auka frelsi einstaklingsins og minnka umsvif hins opinbera. Var það ekki síst að þakka kraftmikilli þátttöku ungra Sjálf- stæðismanna sem skipulögðu vinnu sína vel í aðdraganda fundar og ekki síður meðan á fundi stóð. Ungir Sjálfstæðismenn skiluðu inn um 100 breytingartillögum við drög ályktana og fengu yfir 80 þeirra samþykktar. Hafa þarf í huga að á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins koma saman fulltrúar frá öllu landinu, úr öllum atvinnugreinum, á öllum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.