Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 49

Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 49
48 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 fyrir þann hluta lóðarinnar, sem ekki fellur honum í arf. Skoðum dæmigerð lóðaviðskipti. Gerum ráð fyrir að kaup og sala fari fram á fasteignamati. Einbýlishús á leigulóð er selt á 94,5 milljónir króna. Fasteignarmatið skiptist þannig: Húsið sem verður eign kaupanda er metið á 70,45 milljónir en lóðin, sem er og verður talin eign Reykjavíkurborgar er metin á 24,05 milljónir eða 25% af heildarverðinu. Snúum okkur að kaupum á lóðarhlutanum. Kaupandinn þarf að greiða liðlega 24 milljónir króna. Gefum okkar að hann fjármagni kaupin með því að taka 25 ára verðtryggt lán með 3,7% vöxtum (verðtryggt lán hjá Lífeyrissjóði Verzlunarmanna með föstum vöxtum) sem nema alls 11,2 milljónum. Kaupverðið + vextir nemur alls 35,2 milljón- um og þá fjárhæð verður kaupandinn að greiða af tekjum sínum. Af tekjunum greiðir hann 46,24% tekjuskatt (31,80% skatt og 14,44% útsvar) eða tæpar 30,3 milljónir. Eins og sést á töflu 1 verður heildarkostnaður kaupanda tæpar 65,5 milljónir fyrir lóð, sem hann á ekkert í. Af þessu er ljóst að bankarnir og hið opinbera eru að skipta sjálfsaflafé einstaklinganna upp á milli sín. Eru menn eitthvað hissa á því að ungt fólk eigi erfitt með að festa sér íbúð í dag og verði að búa áfram hjá pabba og mömmu, á meðan svona vélabrögð eru í gangi? Berum saman annars vegar lóð, sem er raunveruleg leigulóð en hins vegar lóð, sem Reykjavíkurborg legir út. Hugsum okkur 25 ára tímabil. Eins og sést á töflu 2 eru gjöld mjög mis- munandi eftir sveitarfélögum. Sums staðar þurfa húseigendur að greiða jafnvirði matsverðs lóðanna til sveitar- félagsins á stuttum tíma stundum ríflega styttri en leigutímanum. Eru allir stjórnmálaflokkarnir sósíalískir? Allir flokkar boða trú á einstaklinginn og mannréttindi hans. Heildarlóðamat í Reykjavík er 370 milljarðar króna. Af þeirri upphæð er 89 milljarðar eignarlóðir eða 30%. Leigulóðir, þinglýst eign Borgarinnar er hins vegar 281 milljarður eða 70%. Er það virkilega stefna flokkanna að eignir séu í opinberri eigu en ekki eignir einstaklinga? Eða er þetta ástand sem líður áfram í hugsunarleysi? Tafla 1. Gjaldtaka vegna leigulóða: Samanburður á tveimur aðferðum Kaupverð Raunveruleg Leigulóð kostnaðarliðir leigulóð Reykjavíkurborgar 1 Kaupverð 0 24.050.000 2 Vextir 0 11.160.153 3 Skattar 10.286.667 30.284.914 4 Kaupverð samtals (1-3) 0 65.495.057 5 Lóðaleiga 22.246.250**** 1.202.500* 6 Fasteignargjöld 0 1.202.500** 7 Vatns- og fráveitugjöld 0 1.456.856*** 8 Erfðaskattur 0 2.405.000 9 Útlausn erfingja (3 erfingjar) 0. 16.033.000 10 Heildarkostnaður í 25 ár 32.532.917 88.094.913 * Lóðaleiga í 25 ár (48.100 á ári í 25 ár). ** Fasteignargjöld í 25 ár (48.100 á ári í 25 ár). *** Vatns- og fráveitugjöld í 25 ár (58.274,- á ári í 25 ár). Áður voru vatns- og fráveitugjöld innifalin í fasteignagjaldinu. **** 3,7% af fasteignamati.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.