Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 92

Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 92
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 91 Eftirlýstur í ríki Pútíns Bill Browder: Eftirlýstur (Red Notice), Almenna bókafélagið, Reykjavík 2015, 358 bls. Sigurður Már Jónsson Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, er líklega umdeildasti þjóðarleiðtogi samtímans. Hann stýrir fallandi heimsveldi af mikilli hörku og er af mörgum talin sá sem getur haft mest áhrif á það hvort við á Vesturlöndum lifum í friði eða stríði. Það er fróðlegt að kynnast huga fólks í fyrrum leppríkjum Sovétríkjanna/Rúss- lands gagnvart þessum risa í austri. Í gegnum tíðina hefur sú ógn sem þessar þjóðir hafa upplifað að mestu komið úr austri. Þess vegna sækja þessi lönd fast að fá inngöngu í Evrópusambandið og Nató. Öll samvinna í vestur er hugsuð út frá öryggishagsmunum þessara hrjáðu þjóða sem oftar en ekki hafa orðið að þola yfirgang af hálfu hins fyrirferðar- mikla nágrana. Þetta er mikilvægt að hafa í huga þegar við horfum á þennan heimshluta. En margt hefur breyst frá því Sovétríkin liðuðust í sundur 1991. Á þeim tíma var mannfjöldi Sovétríkjanna og Bandaríkjanna svipaður. Bæði ríkin féllu undir að vera stórveldi í hernaðarlegum skilningi. Það var efnahagsþátturinn sem skildi á milli og að lokum hrundi efnahagur Sovétríkjanna og einræði sovéska kommúnistaflokksins um leið. Nú eru íbúar Bandaríkjanna 330 milljónir og fer fjölgandi en íbúar Rússlands eru 170 milljónir og fækkar. Rússland er nú land stétta- andstæðna og ójöfnuðar þar sem spilltir ólígarkar hafa hrifsað til sín gríðarleg auðævi landsins. Svik, mútur, spilling og misþyrm- ingar virðast viðgangast. En þó að Rússland nú sé ekki það sem Sovétríkin voru þá er það hernaðarveld og undir stjórn manns eins og Pútíns er erfitt að ráða í það hvernig tekið verður á málum. Við sjáum það nú síðast á þróun mála í Sýrlandi. Eftirlýstur er saga William (Bill) Browders, sem setti á laggirnar vogunarsjóð í Rússlandi á seinni hluta níunda áratugarins og lendir upp á kannt við Pútin eftir ævintýralegan uppgang. Hann stýrði Hermitage Capital Management sem réði um tíma yfir 4,5 milljörðum Bandaríkjadala. Browder á athyglisverða ættarsögu. Afi hans, Earl Browder, var í áratug foringi bandaríska kommúnista, í framboði til for- seta Bandaríkjanna 1936 á vegum Komm- únistaflokksins bandaríska. Hann afrekaði það meðal annars að komast á forsíðuna á Alþýðublaðinu í þá daga. Synir Earls urðu bókadómar Bill Browder flytur erindi á fjölmennum fundi í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.