Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Page 12

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Page 12
Múlaþing sin kongegerning med overordentlig interesse og Jlid, og hann hafði en lyst til at se og bestemme selv, svo að vitnað sé í magister Læssoe Miiller, sem taldi konung oft hafa tortryggt ráðgjafa sína eða gengið þvert á niðurstöðu þeirra.9 Alllengi humm- aði biskup fram af sér bréfið, en 1716 vígði hann loks Hjörleif til Þvottár, þótt næstum barnungur væri. Síðan messaði hann í 16 ár yfir örfáum sóknarbörnum sínum. Hann hljóp víst einnig undir herðar með séra Guðmundi á Hofi, sem gerðist roskinn en tók fyrst aðstoðarprest 1732. Hallormsstaður losnaði 1731. Á meðal umsækjenda var séra Brynjólfur Guð- mundsson á Kálfafellsstað í Suðursveit, sem sagðist ekki geta haldist þar við fyrir grjóthlaupi og vatnságangi. En val amt- manns féll 30.8.1731 á Torfa stúdent Páls- son,10 11 sem var ráðsettur að aldri og mjög vel treystandi fyrir kirkjukúgildum. Veturinn 1731-32 var hann í Skálholti, til að rifja upp hin kennimannlegu fræði, sem tókst ekki, svo að hann gaf frá sér brauðið og settist að búi á Hafursá. Og nú fékk séra Hjörleifur Hallormsstað, sem var allgott brauð, stór- gott miðað við Þvottá. Jens Wium sýslumaður á Skriðuklaustri týndist í bátsferð frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar 1740." Þá kom sonur hans frá Vestmannaeyjum, Hans að nafni, settist að á Klaustri og tók við sýslu. Presturinn á 9 Vor Tids Konversations Leksikon IV, bls. 371 [ritstjórar mag. art. Jorgen Budtz-Jorgensen og cand. mag. Harald W. Moller]. Kobenhavn 1937. ÆttirAustfirðinga, nr. 13339. 11 AM 995 4to 141r, 143vn. JS 422 4to. ÍB 578 8vo. Ættir Austfirðinga, bls. 1019. Annálar Bókmenntafélagsins V, bls. 288n. ^ Ættir Austfirðinga, nr. 9082. Valþjófsstað, séra Magnús Guðmundsson, átti að messa hjá honum fjórða hvern sunnudag. En nú kom upp, að þeir nýi sýslumaðurinn þoldu ekki hvor annan og voru báðir skapstórir. Þess vegna fékk séra Magnús leyfi til að hafa brauðaskipti við séra Hjörleif,12 sem síðan sat Valþjófsstað frá 1742 til dauðadags 26.3.1786.13 Hann var prófastur 1747-69 og um skeið aldurs- forseti lærðra manna á íslandi.14 Prófastur Einar á Hofi skráði: „Hjörleif- ur prófastur var með hinum mikilhæfustu prestum landsins á sinni tíð og latínulærður vel og skáldmæltur. Búmaður góður og atorkusamur. Hann sneri Passíusálmunum á latínu í hexametra eða lauk við þýðingu Jóns biskups Vídalíns.“15 Prófastur hefur notað hexametra, svo að betra væri að skilja sálmana. Samtímamaður hans, séra Kol- beinn Þorsteinsson i Miðdal í Laugardal, þýddi Passíusálmana einnig á latínu, ágæta vel, en notaði íslenska bragarhætti, sem útlendingar áttu bágt með að skilja.16 Fyrsta kona séra Hjörleifs var Margrét, dóttir Sigurðar hreppstjóra Þorgilssonar, f. 1651, og konu hans, Herdísar Þorvarðar- dóttur, f. 1655. Þau bjuggu á Jörva í Hauka- dalshreppi, voru einnig foreldrar Þorsteins sýslumanns á Víðivöllum ytri. Prestur og Margrét eignuðust tvær dætur: 1) Sigríði,17 sem varð fyrri kona Guðbrands Árnasonar frá Sauðanesi18 en komu ekki upp bömum, 12 Annálar Bókmenntafélagsins V, bls. 189, og VI, bls. 284. 14 Saga tímarit Sögufélags 1962, bls. 416n. 15 Ættir Austfiröinga, nr. 6239. 10 Annálar Bókmenntafélagsins VI, bls. 246. 17 Ættir Austfirðinga, nr. 6240. 18 Ibidem, nr. 3627. 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.