Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 13
Hjörleifur Þórðarson prófastur á Valþjófsstað
Áletrun á minningartötlu Bergljótar Jónsdóttur
Minning réttlátra blífur í blessan.
Hér lagðist hulið mold í helgan guðsakur.
Burtferðar: búið hold Bergljótar Jónsdóttur.
Blómin kvendyggða kær kvaddi heims armæðu,
eftir lífs enduð ár eitt og tjörutíu.
En seytján öldum mér ártal reiknast þá.
Ein sex og tvennir tugir Guðs burði frá.
Hvíld sælu huggun frið, hún Jesú faðmi í.
Numin frá sorg og neyð, níunda ágúst í.
Vald dauðans voða meins visna lét blómstur það.
Seint mestur annað eins uppkomu í þessum stað.
Hún lifði hér ástsæl hugljúfi frelsarans.
Góð öllum Guði indæl, gleði síns ekta manns.
Hennar sál himni á hrein lifir fagnandi.
En lifa mun og má minning á jörðinni.
Lát oss svo lifa hér lífsins hertogi skær.
Að lifum þá hjá þér þetta líf enda fær.
og 2) Herdísi,19 seinni konu séra Jóns
Bergssonar í Bjarnanesi í Hornafirði,20 það-
an er íjölmenn ætt. Margrét dó ung 1729.21
Miðkona séra Hjörleifs var Bergljót, f.
1705, d. 9.8.1746,22 dóttir séra Jóns Gutt-
ormssonar, f. 1676, d. 1731,23 og konu hans,
Margrétar Þórarinsdóttur, f. 1669. Þau sátu
Hólma. Á meðal barna þeirra var séra Þór-
arinn, f. 1702, d. 1770,24 sem fékk Þvottá
eftir séra Hjörleif en síðar Skorrastað.
Prestur og Bergljót áttu íjögur börn: Þau
voru: 1) Guttormur sýslumaður á Skeggja-
stöðum í Fellum, d. 1771,25 fyrri maður
19 Ibidem, nr. 6241.
20 Ibidem, nr. 8419.
21 Margrét finnst ekki í manntali 1703 og var sögð 26 ára
á dauðadegi. Prófessor Einar Bjarnason taldi það
grunsamlegt, miðað við aldur systkina hennar og
móður. Hvernig sem því er varið, má treysta
ættfærslunni, að hún hafi verið systir Þorsteins
sýslumanns. Ibidem, bls. 643.
22 Ibidem, nr. 9971.
22 Ibidem, nr. 9946.
Bjargar Pétursdóttur,26 og þau áttu niðja. 2)
Þórður þrifnaðarbóndi á Skjöldólfsstöðum
á Dal, d. 1814,27 maður Sigríðar Sturlu-
dóttur,28 en þaðan kom ekki ætt. 3) Margrét
á Krossi í Landeyjum og víðar, d. 1809,29
giftist séra Þorsteini Stefánssyni, d. 1784,
og áttu allmörg börn. 4) Sigríður á Valþjófs-
stað, d. 1811,30 giftist prófasti Páli Magnús-
syni, d. 1788, og frá þeim er snotur ætt.
Þriðja kona séra Hjörleifs var Helga, f.
1697, d. 1788,31 dóttir séra Þorvalds
Stefánssonar, f. 1667, d. 1750,32 og konu
hans, Kristínar Björnsdóttur, f. 1660. Hann
24 Ibidcm, nr. 9947.
25 Ibidem, nr. 6242.
26 Ibidem, nr. 8753.
27 Ibidem, nr. 6243d.
28 Ibidem, nr. 5402.
29 Ibidem, nr. 6243e.
30 Ibidem, nr. 6501.
31 Ibidem, nr. 5921.
32 Ibidem, nr. 5920.