Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Page 37
Smálegt um Aldamótabókina
Mvnd úr Hjaltastaðarkirkju. Söngtaflan hangir í kórnum til vinstri.
Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands.
dómstjóri því til fjárhaldsmanna kirknanna
að láta setja í þær hentugri glugga svo að
þær verði bjartari og allir í þeim geti séð
til að lesa og syngja á bók.“n Síðan skyldi
hver kirkjugestur koma með sína sálmabók
til messu svo að hann gæti tekið þátt í
söngnum. Þegar allt þetta er fullkomnað þá
skal kórinn ekki framar vera hefðarsæti,
heldur söngsæti enda megi vænta þess að
sálmabækurnar og betri birta í kirkjunum
leiði til þess að allur söfnuðurinn, konur
jafnt sem karlar taki undir sálmasönginn og
„... vegsami guð í hans húsi með sálmum og
lofsöngum.“12 Hér kveður því við líkan tón
og hjá Pétri Palladíusi, fyrsta lúterska
biskupnum í Danmörku á 16. öld, sem
öðrum fremur vildi með siðbreytingunni
innleiða almennan safnaðarsöng:
11 Sama bls. 31
„Kære lille husmor, og husfar med! Nár du
kan synge ved gilder og barsel, men forsmár at
synge i kirken, mátte man sá ikke onske, Gud
ville forvrænge din mund, sá alle kunne se, han
havde hævned sig pá dig? Det er dog tusind
gange bedre, tungen var rádnet op i halsen pá
dig, og du forlængst var lagt i mulde, end at du
stadigvæk skulle stá her i kirken og spotte Gud
som svin og koer, der ikke kan synge. De gár
og hænger mulen ved jorden. Du og jeg gár
med hæved hoved og má prise Gud, at vi kan gá
oprejst. Der er nok, som græder pá deres
smertensleje. De ville være lykkelige for at stá
her inde og synge takkesange til Gud.“13
Þannig má stundum skynja óm
frumherja siðbreytingarinnar í boðskap
skynsemisstefnunnar, auk þess sem hér var
13 Peder Palladius, En visitats bog. Genfortalt af Johannes
Kaas, bls. 44-45, Aros, Kobenhavn 1957.
12
Sama
35