Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Page 56

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Page 56
Múlaþing jarðfræðingur kom á staðinn nokkrum dögum seinna, ásamt tveimur snjóflóða- sérfræðingum frá Veðurstofu Islands. Rituðu þeir skýrslu um hlaupið. Þar segir m.a.: „Greinilegt er að nokkur þúsund rúmmetrar af bergi hafa hrunið niður snarbrattan hamravegginn. Nokkurt snjómagn var fyrir í klettunum og hefur grjótið líklega tekið snjó með sér í fallinu og myndað grjótblandað snjóflóð. Greinilegt er að mikil höggbylgja hefur myndast, því fíneínadreif var víða að sjá fyrir utan grjótdreifina.“ (Þorsteinn Sœmundsson o.fl. 1998). Daginn áður hafði djúp lægð nálgast landið úr suðvestri og gerði þá suðaustan illviðri um mikinn hluta landsins, með mikilli vatns- og slydduhríð. Næstu daga á undan hafði hins vegar verið nokkuð hart frost. Um þetta leyti var svonefnd Fljóts- dalsvirkjun að komast í hámæli, og deilur að hefjast um hvort hún ætti að fara í umhverfismat. Var ekki laust við að sumir settu hrunið í samband við þá atburði. Heimildir Anonymus (Oddur Sigurðsson), 1979: Skriðuföll í F//otoí/o/.-Þjóðviljinn, 30.10. 1979. Endurprentað í Týli 9 (2), 1979, bls. 58. Ármann Halldórsson (ritstj.), 1975: Sveitir og jarðir í Múlaþingi 2. bindi. Rvík. Ármann Halldórsson, 1994: Kringskefjur. - Múlaþing21: 197. Halldór G. Pétursson, 1991: Drög að skriðuannál 1971-1990. - Náttúrufræðistofnun Norðurlands. Skýrsla 14. Akureyri 1991. Birt sem handrit. Halldór G. Pétursson, 1992: Skriðuannáll 1951- 1970 - Náttúruíræðistofhun Norðurlands, Skýrsla 16. Akureyri 1992. Halldór G. Pétursson, 1992: Skriðuföll árin 1971- 1990. í: Ólafur Jónsson: Skriðufoll og snjóflóð, II. bindi, 2. útg. Rv. 1992. Bls. 347- 388. Halldór G. Pétursson og Hafdís E. Jónsdóttir, 1999: Skriðuannáll 1995-1999. Náttúrufræðist. Isl. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Jón Hrólfsson, 1990: Höfum við týnt og ruglað örnefnum?-Múlaþing 17: 142-145. Ólafur Jónsson, 1957: Skriðuföll og snjóflóð 1-11. Norðri, Reykjavík. (Þar er vitnað í heimildir í blöðum um hlaupin á Arnaldsstöðum 1941). Sigurður Blöndal, 1968: Frá Hallormsstað. Skriðuhlaup hjá Arnaldsstöðum. -Austurl. 22. nóv. 1968. Sigurður Blöndal, 2001: Flóðin i Lagarfljóti i nóvember 1968. Mestu vatnavextir á Fljótsdalshéraði frá upphafi vatnamœlinga. - Glettingur 11 (1): 19-23. Þorsteinn Sæmundsson, Sigurður Kieman og Pálmi Erlendsson, 1998: Grjóthrun í Snœfelli þann 21. janúar 1998. Veðurstofa Islands, greinargerð, VÍ-G98022-ÚR018. 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.