Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 62

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 62
Múlaþing Vaðbrekka og segir að sumir ætli að það séu Leikskálar. Þetta forna bæjarstæði liggur vestan við Hölkná, fyrir ofan flóann sem er í Heiðinni beint austur frá Vaðbrekku, þar sem Skálalækurinn fellur í gili fram af Skálatorfunum. Þetta bæjarstæði verður hér kallað Skál.5 Halldór nefnir einnig menjar sels á Dysjarárdal þar sem heitir Hnita- sporður. Sú rúst er fundin og er kölluð Tóft/Dysjarárdal.6 Umfjöllun Halldórs Stefánssonar 1970 Halldór ritaði síðar grein sem birtist í Múlaþingi um fornbýli og eyðibýli í Múlasýslum. Nöfn fornbýla sem hann telur í Hrafnkelsdal eru þessi: Höfði, Múli, Múlakot, Mýri, Mýrarhjáleiga, Þrándar- staðir, Grænhóll, Húsastaðir, Aðalból, Steinröðarstaðir, Sámsstaðir, Blesastaðir, Laugarhús, Þórisstaðir, Hóll (Þorbjarnar- hóll, Tobbhóll) og Leikskálar. „Á tveimur þessara býla eru núverandi bæir, Aðalból og Vaðbrekka,“ segir Halldór, en getur þess ekki á hvaða fornbýli Vaðbrekkubærinn hafi verið reistur. Samkvæmt röð nafnanna hér að ofan hefði það átt að vera Mýri. Halldór nefnir einnig bæjarrúst í Mógilshálsi utan við Hölkná sem hann kallar Mógil eftir umhverfinu.7 Sigurður Vigfússon mun hafa lýst þessari sömu rúst áður.8 Hugsanlegar breytingar á örnefnum frá fornu fari í fyrri grein sinni nefnir Halldór Stefánsson örnefnið Reykjasel úr Hrafnkels 5 Halldór Stefánsson 1948, 148. 6 Halldór Stefánsson 1948, 160. 7 Halldór Stefánsson 1970, 177. 8 Sigurður Vigfússon 1893. 9 Halldór Stefánsson 1948, 157. sögu og telur það vera gegnt Vaðbrekku vestan Vaðbrekkuháls, þ.e. vestur við Jökulsá undir eða rétt utan við Hitahnúk,9 og hefur það eftir Sigurði Gunnarssyni.10 Staðkunnugir menn telja óhugsandi að Einar Þorbjarnarson, smalamaður Hrafn- kels Freysgoða, hafi farið alla leið út að Hitahnúk á Jökuldal til að leita að kvíaám sem týnst höfðu inni á Grjótteigsseli ...enda segir svo í sögunni, að hann ríður „... vestur með jöklunum þar sem Jökulsá fellur undan þeim, svo ofan með ánni til Reykjasels.“ Þegar þangað kom var kominn miður aftan. Nokkru síðar segir: „Einari kom það nú í hug að honum mun mál heim og reka það heim fyrst sem heima var þó að hann fyndi hitt eigi. Reið hann þá austur yfir hálsa í Hrafnkelsdal. En er hann kemur ofan að Grjótteigi heyrir hann sauðajarm fram með gilinu ..“n Sigurður Vigfússon segir að leið sú sem Einar smalamaður fór á Freyfaxa muni ekki hafa verið meira en 24 tíma ferð fyrir gangandi mann, rösklega gengið, að sögn kunnugra manna.12 Þessir staðkunnugu menn geta ekki hafa ætlað gangandi manni að fara inn til jökla, þaðan niður með Jökulsá allt út að Hitahnúk og síðan inn á Þuríðarstaðadal á 24 tímum. Viðmiðun þeirra bendir til að þeir hafi talið Reykjasel vera við Jökulsá í Hálsi, vestur af Grjótteigsseli. Líklega hafa síðari tíma menn gleymt því hvar hið gamla Reykjasel* var en „fundið það“ síðar úti við Hitahnúk. Þá gætu hafa sést þar grónar rústir við heita 10 Sigurður Gunnarsson 1886, 456. Hann segir Reykjasel „á móts við Reykjará.“ * 1 Hrafnkels saga. 12 Sigurður Vigfósson 1893, 39. 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.