Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 67

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 67
Bæjanöfn og bæjarústir í Hrafnkelsdal (R20), austan við fjallið gegnt Vaðbrekku, önnur í Mógilshálsi utan (norðan) við Hölkná (R22) og hin þriðja undir Smjörtungufelli gegnt Hnitasporði (R23). Á þeim öllum voru byggðaleifar frá því fyrir 1158. í 1. töflu er örnetnum frá hinum ýmsu höfundum raðað eftir boðleið, fyrst á Jökuldal norður frá Laugarhúsum* og Bakkastöðum og síðan suður með vesturhlíð Hrafnkelsdals og norður með austurhlíð hans. Neðst í skránni eru staðirnir sem kannaðir voru utan dalsins ásamt tveimur seljum sem nefnd eru í Hrafnkels sögu. 1 næstaftasta dálki eru sýnd þau heiti sem byggðaleifunum voru gefin í rannsókninni 1978-80.22 Hér er bæjarnafnið Laugarhús* tekið upp sem nafn á bæ Bjarna bróður Þorbjörns á Hóli. Ályktanir um örnefni í Hrafnkelsdal Flest þau örnefni sem hér eru tilgreind eru kennd við ákveðna staði í dalnum. Þegar örnefnunum er raðað upp eftir boðleið út firá Laugarhúsum* og Bakka- stöðum, inn með vesturhlíð dalsins inn að Tungusporði og síðan út með austurhlíðinni er gott samræmi í röð nafnanna hjá höfundunum, enda munu þeir að hluta til hafa nöfnin eftir sömu heimildum. Það er athyglisvert á hve mörgum stöðum sem örnefni fylgja er hægt að benda á rústir og enn athyglisverðara hve gamlar flestar þær rústir reynast við skoðun. Þetta bendir til að fornar sagnir um nær 20 bæi i Hrafnkelsdal hafi við rök að styðjast. Á það er rétt að benda að nöfn á rústum geta hafa breyst í aldanna rás. Þannig er ljóst að nöfinin Glúmsstaðasel og Þuríðarstaðasel 22 Sveinbjörn Rafnsson 1990. 22 Halldór Stefánsson 1948, 149-50. eru kennd við bæina Glúmsstaði og Þuríðarstaði í Fljótsdal og á Hústóft er bær byggður á gamalli rúst sem hefur glatað nafni sínu. En önnur örnefni gætu hugsanlega verið frá upphafi byggðar í dalnum. Eitt örnefni er ástæða til að taka til sérstakrar umijöllunar, en það er nafnið Steinröðarstaðir, sem sagt er að hafi verið landnámsbær Hrafnkels í dalnum. Örnefnið kemur fyrir hjá Halldóri Stefánssyni í örnefnarunu sem virðist vera heilleg og fylgja boðleið upp dalinn að vestan og niður hann að austan. Halldór segir svo: „Þetta bæjarnafn er nú gjörgleymt. Vafalítið er að annað hvort eru Steinröðarstaðir Aðalból, sem Hrafnkels saga Freysgoða telur fyrsta landnámsbýlið í Hrafnkelsdal, eða býli fyrsta landnámsmannsins hefur verið reist þar sem nú heita Faxahús og verið flutt bráðlega að Aðalbóli.“23 í bókinni „Þá hneggjaði Freyfaxi“, sem nýlega kom út, er fjallað um Hrafnkels sögu með þjóðsagnafræðilegri rannsókn. Nafnið Steinröðarstaðir er talið afleitt af Steinfröðarstaðir*, þ.e. staður þess sem elskar steininn. Sá steinn sem hér er átt við er stallinn í goðahúsinu og sá sem elskar þann stein er goðinn. Steinröðarstaðir er þá bær goðans og gæti þess vegna verið helsti bærinn í dalnum, þ.e. Aðalból.24 Við skoðun á röð bæjarnafna í 1. töflu kemur bæjarnafnið Steinröðarstaðir fyrir í syðri hluta Hrafnkelsdals vestanverðum og verður einhvers staðar á rnilli Aðalbóls og Glúmsstaðasels. (Sámsstaða).25 Nálægð Steinröðarstaða við Aðalból fer eftir því hvar þær rústir liggja sem nefndar voru Faxahús (a) og Faxahús (b) á 1. bls. 24 Jón Hnefill Aðalsteinsson 2000, 156. 25 Samkvæmt skrám Halldórs Stefánssonar. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.