Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Qupperneq 68

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Qupperneq 68
Múlaþing Samkvæmt skrá um rústir sunnan við Aðalból er auðséð að Faxahús (a) og Faxahús (b) liggja hlið við hlið og næst þeim að sunnan er Glúmsstaðasel. Þar af leiðir að Steinröðarstaðir og Aðalból liggja líka hlið við hlið og geta þess vegna fallið á sama bæjarstæðið. Er þá komið gott samræmi milli Fírafnkels sögu og Landnámu um heitið á landnámsbæ Hrafnkels. Bæjarstæði sem ekki hafa fundist Alls eru fjögur bæjarstæði í 1. töflu þar sem hafa ekki fundist samsvarandi rústir í rannsókninni 1978-80. Eitt býli sem ekki hefur fundist með vissu er Mýrarhjáleiga sem hefði átt að vera milli Mýrar (Vaðbrekku) og Þrándarstaða. Þó hefur Aðalsteinn Aðalsteinsson á Vaðbrekku nýlega sagt höfundi þessarar greinar að sundurleitar tættur hafi sést í börðum báðum megin við lækinn framan við túnið á Vaðbrekku, skammt fyrir ofan þjóðveginn. Þessar tættur voru aldrei rannsakaðar og hurfu smárn saman vegna framkvæmda á svæðinu. Ingibjörg Jónsdóttir á Vaðbrekku, móðir höfundar, sagði honum einnig frá tættum á þessu svæði, þegar rætt var við hana skömmu eftir að grein Halldórs Stefáns- sonar 1970 kom út. Þessar tættur gætu hafa verið leifar af því bæjarstæði sem bar heitið Mýrarhjáleiga. Annað býlið sem ekki hefur fundist er Steinröðarstaðir, en ekkert býii fannst sem samsvaraði þeim bæ. Sigurður Vigfússon taldi þó að Steinröðarstaðir gætu hafa staðið innan við Faxahús og benti á að stein- ruðningur hefði fallið úr vatnsfarvegi við 26 Heggstad 1939. 27 Halldór Stefánsson 1948, 148. Faxahús og það gæti hafa gefið bænum nafn. Þá hefði verið um að ræða rústina sem er innan við Faxagil. Þess má geta að röð í fornu máli gat merkt grjótruðning, t.d. jökulruðning.26 Skýringin sem nefnd er hér að framan, að upprunalegt bæjarheiti hafi verið Steinfröðarstaðir*, er þó líklegri, miðað við hlutverk Hrafnkels sem goða og viðurnefni hans, Freysgoði. Þá hefðu Steinröðarstaðir og Aðalból verið saman um bæjarstæði, eins og leitt er getum að hér að framan. Þriðja býlið er bærinn Höfði sem Halldór nefnir og hefur ekki fundist, en hann mun líklega hafa staðið þar nærri sem nú heitir Gerðishöfði, úti í Teig í Vaðbrekkulandi, en þar hafa engar menjar um rústir fúndist. Fjórða bæjarstæðið er Leikskálar, en í Hrafnkels sögu eru þeir sagðir vera í dalnum norðanverðum, en hafa aldrei fundist. Halldór Stefánsson getur þess þó að Hallgrímur Friðriksson á Vaðbrekku hafi talið rústina í Skálinni austur við Hölkná vera af Leikskálum,27 en það verður ekki sannað af eða á. Jón Hnefill Aðalsteinsson telur að Leikskálar muni hafa verið úti á Jökuldal.28 Um Laugarhús* undir Hitahnúk er ljallað hér að framan. A því eru allgóðar líkur að þar finnist húsarústir sem staðfesti að þar hafi verið bær. Rústir sem ekki finnast nöfn á Rústir sem ekki finnast nöfn á eru alls fjórar. Ein af þessum rústum er í Hrafnkelsdal þar sem heitir Fremstaenni. Þar er glögg rúst af steinhlöðnum grunni en örfoka í kring og engin glögg skýring á því 28 Jón Hnefill Aðalsteinsson 2000, 199-200. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.