Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 69

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 69
Bæjanöfn og bæjarústir í Hrafnkelsdal hvers eðlis sú rúst er, né frá hvaða tímabili. Þrjár af nafnlausu rústunum eru utan Hrafnkelsdals og eru þær allar glöggar. Ein þeirra er inni á Jökuldal, við Smjörtungufell við mynni Dysjarárdals, á móts við Hnitasporð. Þá er rúst í Mógilshálsi í Rana austan Hölknár, og að lokum rústin í Skál, uppi í Heiði í Vaðbrekkulandi vestan Hölknár. Hugsanlegt er að þessir staðir hafi allir talist hluti af byggðinni í Hrafnkelsdal, vegna þess að þeir lágu austan Jökulsár á Dal eins og hún. Þessi dæmi sýna að loftslag hlýtur að hafa verið hlýtt á þessum tíma, miðað við það sem síðar varð. Þá gæti hafa verið sel eða bæir inni á Vestur-Öræfum, t.d. inni í Hálsi og jafnvel ofar, eins og dæmið um selið sem fannst innan við Sandfell haustið 2003 vitnar um. Ástæða virðist til að gera könnun á fornleifum á Vestur-Öræfum áður en lægstu og gróðursælustu svæðin fara öll undir vatn. Samantekt á niðurstöðum Alls komu 27 staðir til skoðunar í rannsókninni á bæjanöfnum og bæjarústum 2. tafla Lvsine á stöðum í rannsókninni Fjöldi Staðir með nöfn og greinanlegar rústir 15 Nafnlausir staðir með rústir 3 Staðir með nöfn en örfoka rústir 3 Nafnlausir staðir en örfoka rústir 1 Staður með tvö nöfn og eina rúst 1 Staðir með nöfn en engar þekktar rústir 3 Staðir utan Hrafnkelsdals 1 Staðir samtals 27 Loftslag á tímum Hrafnkels Freysgoða Það kom fram í byggðarannsókninni 1978-80 í Hrafnkelsdal og á Brúardölum að efstu byggð fornbýli á svæðinu, á Vesturdal á Brúardölum og í Skál í Heiði austan Vaðbrekku, voru í tæplega 600 metra hæð yfir sjó.29 Frjólínurit úr Hrafnkelsdal sýna að frjóum af korngerð fjölgaði þar við tilkomu búsetu og gæti það stafað af tilraunum til kornræktar.30 29 Sveinbjörn Rafnsson 1990. sem hér er lýst. Þessir staðir eru flokkaðir í sjö flokka í 2. töflu. Eins og sést á 2. töflu voru 15 staðir með nöfn og greinanlegar rústir, sjá 1. töflu. Þrír staðir fundust í rannsókninni sem voru með glöggar rústir, en höfðu ekkert nafn. Þeir voru tóft í Skál austan Vaðbrekku, tóft utan við Hölkná og tóft á Dysjarárdal. Staður með tvö nöfn og eina rúst var Aðalból sem mun vera sami staðurinn og Steinröðar- staðir. 30 Margrét Hallsdóttir 1982. Eldur er i Norðri, 260. 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.