Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 74

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Blaðsíða 74
Múlaþing Gunnlaugur Eiríksson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. á Fjarðarheiði, hina í Hallormsstað. Sér- staklega var Hallormsstaðaferðin vond. Við fórum að heiman í þá ferð síðustu daga góu, Eiríkur Sigurðsson, ég og faðir þinn. Við vorum svo óheppnir að fá asahláku, svo leiði spilltist. Höfðum þrjá sleða. Þegar í Hallormsstað kom var marautt og við urðum að selflytja ofan á Fljót. Vegna þess urðum við dagþrota. Náðum aðeins síðustu háttum í Geitagerði. Daginn eftir var vestanrok og þíðvirði, þá var komið vatn á ísinn á Fljótinu og glerhált. Ækin tóku á sig mikið veður og við réðum ekkert við þau, þó við reyndum að hamla eftir megni. Komumst samt við illan leik út hjá Skipalæk. Þar skildum við allt eftir, komumst með sleðana tóma heim i Bót einhverntíma um nóttina, blautir og illa til reika. Sömuleiðis fór hann upp um miðjar nætur með okkur að bjarga fé í hús í snjóburðarveðrum vetranna 1907 og 1908 laust eftir veturnætur og virtist ekki verða meint af því vosi. Ég varð fyrst var við að hann fékk vond köst sumarið 1909, en þau munu hafa liðið hjá, að minnsta kosti hlífði hann sér ekki við vinnu um haustið og veturinn framan af. Meir að segja fór hann í kafsnjó og illsku tíð á pólitískan fund að Rangá 28. febrúar 1910. Fór þaðan seint um kvöld í dimmviðri, ásamt Halldóri bróður sínum, Jóni á Hvanná, Jóni Þorbergssyni á Laxamýri og Guttormi í Geitagerði, ætluðu heim í Bót, en voru að villast eitthvað norður á Lágheiði, rákust á steininn á Stórusteinshlíðinni og þekktu sig þar. Þá var auðvelt að rata heim í Bót. En 7 tíma voru þeir á leiðinni. Ekki man ég það glöggt hvenær faðir þinn veiktist fyrir alvöru. En staddur var hann í Fjallsseli þá. Mun hafa legið þar tæpa viku, síðan var hann fluttur heim í Bót og ég held að ég muni það að cftir það hafi hann aldrei fötum fylgt. Jónas Kristjánsson læknir stundaði hann í veikindunum og mér skilst, að hann aldrei vera á því hreina urn sjúkdóminn, fyrr en hann var dáinn og krufinn. Þá kvað hann það hafa verið krabba. Foreldrar þínir giftust á Seyðisfirði sumarið 1901 um leið og Þórdís og Davíð.1 Hver gifti þau man ég ekki hvort ég heyrði. En séra Björn Þorláksson á Dvergasteini var þá prestur á Seyðisfirði. I aldarminningu afa þíns og ömmu eftir Halldór Stefánsson er talið að foreldrar þínir hafi byrjað búskap á Urriðavatni vorið í Þórdís Stefánsdóttir systir Péturs og Davíð Sigurðsson trésmíðameistari Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.