Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 77

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 77
Um búskap og fleira í Bót í Hróarstungu Við höfðum tveir farið laust áður en bruninn varð með ull á Reyðarfjörð og komið aftur með vörur á 7 hesturn. Þeim var bunkað inn í framhúsið en af einhverjum ástæðum, sem einu gilti, var ekki búið að ganga frá þeirn kornbirgðum, sem vanalegt var þó. Nóttina sem bruninn varð vaknaði gömul kona, Guðrún Bjarnadóttir, við eldinn og vakti fólkið. Ég fór strax að athuga ástæðu, þegar ég opnaði baðstofuhurðina fram í göngin, var þar eitt eldhaf. Ég fór svo út um glugga og upp á bæinn, þá var maskínuhúsið fallið og göngin, eldurinn farinn að læsa sig í baðstofuna, framhúsið, svo og eldhús og búr. Það var strax sýnilegt að húsum varð ekki bjargað, við þær aðstæður sem fyrir hendi voru. Það var því ekki um annað að gera en bjarga því sem hægt var. Fólkið í baðstofunni gekk að því að koma rúmfatnaði út um glugga, einnig náðist prjónavél. Ég fór í framhúsið og gat bunkað út vörunum sem við komum með af Reyðarfirði, reiðfærum og nauðsynlegum áhöldum, meira var ekki hægt að gera fyrir eldi. Var full erfitt að bjarga því sem út var komið, svo eldurinn tæki það ekki. Sent var strax ofan í Rangá. Björn kom eins fljótt og hægt var með allt tiltækt lið sitt. Þá voru öll hús fallin nema fjós og hlaða og neistar komnir í þökin. En þeim húsum tókst að bjarga, með auknum liðskosti. Vindur var hvass vestan, það hlífði þessum húsum. Sýnilegt var að eldurinn hafði komið upp í maskínuhúsinu, en með hvaða hætti var ekki vitað. Björn á Rangá hjálpaði okkur mikið að búa um okkur. Sett var niður eldavél í ijárhúsi fremst á túninu. Þar var eldað og borðað. Svo var fengið stórt tjald að láni. Þar svaf allt fólkið um sumarið. Þar til Pétur Stefánsson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austul. Eiríkur Einarsson, Bót. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurl. 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.