Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 85

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 85
Skúli Guðmundsson frá Sœnautaseli Bergur Hallsson frá Hryggstekk í Skriðdal Bergur hét maður og var Hallsson. Hann var fæddur um 1799, og voru foreldrar hans Hallur Jónsson og Guðrún Ásmundsdóttir (4038-9875, Bustarfellsætt - Hofteigsætt) búandi hjón á Hryggstekk í Skriðdal um þær mundir. Bergur var einn þriggja barna þeirra sem á legg komust, en hin voru: Jón og Margrét, sem bæði eiga afkomendur. En ekki ætla ég að segja nánar frá þeim að sinni, en vil þó geta þess að Jón var afi Stefáns Alexanderssonar sem bjó um tíma á Háreksstöðum í Jökuldalsheiði, og Margrét var móðir Guðmundar Eyjólfssonar sem um skeið bjó á Hóli í Fljótsdal, en síðan í Þorskagerði á Jökuldal nokkur síðustu árin sem búið var þar, eða til öskufallsins 1875, en hörfaði undan öskunni til Vopnafjarðar, en síðan vestur um haf frá Haga vorið 1880, og eru afkomendur allir í Ameríku. Hér á eftir ætla ég að fjalla um Berg Hallsson og afkomendur hans, sem er að litlu getið í Ættum Austfirðinga. Faðir Bergs lést árið 1803, en þá var hann 4 ára. Eftir lát heimilisföðurins varð ekkjan að láta jörðina lausa til annarra I Skriðdal. Fjallið Þingmúli fyrir miðri mynd. Ljósmynd: Vilberg Guðnason. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands ábúenda, en Hryggstekkur var líklega hjáleiga frá Arnhólsstöðum á þessum tíma. Ekkjur sýnast jafnan hafa verið réttlausar að vera um kyrrt á jörðum ef heimilisfaðirinn féll frá, þ.e. þær voru hraktar burt, og börnunum komið fyrir á nágrannabæjum. Guðrún er í húsmennsku óvissan tíma með yngsta barn sitt, Margréti sem fædd var um 1800, en hún var móðir fyrrnefnds Guðmundar í Þorskagerði, en þeim Bergi og Jóni var holað niður á öðrum bæjum. Heimildir um hvar Bergur var næstu ár eru torfundnar, en í Flögu er hann 1809 og 1810, kallaður niðursetningur, en kominn er hann að prestsetrinu Þingmúla 1814, enda kominn á fermingaraldur. Ef til vill hefur niðursetningurinn verið ódæll eftir atlætið í uppvextinum, og einhverra hluta vegna dróst það hjá sóknarprestinum séra Sigfúsi Finnssyni að koma á hann fermingu, en hins vegar urðu prestaskipti 1815, er þeir sr. Sigfús og Einar Björnsson í Hofteigi höfðu brauðaskipti. Séra Einar var talinn „sérvitur og óviðfelldinn“ segir í Ættum Austfirðinga, og mætti sú umsögn falla burt. Fram kemur í þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar frá Eyvindará að hann átti oft á tíðum í brösum við ýmsa starfsbræður sína í prestastétt, líklega mest útaf þeirra óreglu og 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.