Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 111

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 111
Halldór Walter Stefánsson Grágæsir á Uthéraði Atferli og lifnaðarhættir Líklega hafa fáar fuglategundir haft jafn miklu hlutverki að gegna til nytja hjá Héraðsbúum eins og grágæsin nerna ef vera kynni rjúpan. Til sveita voru gæsaregg og kjöt kærkomin viðbót í mat fyrr á tímum og enn þykir mörgum Héraðsbúanum það vera sælkera- matur. Nytjar á grágæsum hafa fyrst og fremst verið til mataröflunar. Nú eru þessar nytjar að mestu leyti hagsmunamál sportveiðimanna sem sumir hafa af gæsaveiðum tekjur og landeigenda sem taka sér egg sem fyrr og selja veiðileyfi. Rannsóknir á grágæsum Rannsóknir á grágæsum á Héraði eru beint til komnar vegna mikilla nytja af fuglunum og einnig vegna þess hve gæsirnar liggja vel fyrir á svæðinu. Gæsirnar eru taldar á vorin til að kanna beitarálag og dreifingu. Einnig er árlega fylgst með varpi á Úthéraði í nokkrum vörpum. I kjölfarið er safnað upplýsingum um afkomu varpsins með talningu á fjölda unga með hverju pari mánaðarlega fram á haust. Reynt er að merkja grágæsir meðan þær eru í sárum yfir sumarið með stálmerkjum og litplastmerkjum. Haft er Gœsum smalað til merkingar. Myndin er tekin í Vatnsdal. Ljósmynd: Halldór W. Stefánsson. samband við landeigendur og fengnar hjá þeim upplýsingar um eggjatöku og veiðar. Aldurshlutföll eru metin síðsumars sem gefa upplýsingar um stöðu varpfugla, unga og geldfugla í stofninum. Reynt er að safna samskonar upplýsingum hjá veiðimönnum en þannig má meta á hvaða aldri fuglar eru undir mestu veiðiálagi hverju sinni. Gögn sem safnast hér á Héraði eru svo borin saman við sambærilegar upplýsingar frá Bretlandseyjum. Grágæsir á Héraði Ysti hluti Úthéraðs er að miklu leyti á náttúruminjaskrá og er alþjóðlega mikil- vægt fuglasvæði, einkum vegna mikils fjölda lóms, spóa, kjóa og grágæsa. Auk þessara tegunda er þar mikill fjöldi annarra fugla og má segja að á sumrin iði allt svæðið af fuglalífi og söngur þeirra ómar um allt. Úthéraðið er sérstakt svæði fyrir þá sem ætla að skoða fugla, en sumir staðir eru fjölskrúðugri en aðrir og henta því betur til fuglaskoðunar. Þá eru sumar tegundir meira áberandi en aðrar og því meira einkennandi fyrir svæðið. Þeirra á meðal er grágæsin sem tekin verður fyrir hér og rakinn lífsferill hennar í grófum dráttum. Samkvæmt heimildum heimamanna hafa grágæsir alla tíð verið algengar á 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.