Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 112

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 112
Múlaþing Úthéraði en allir eru sammála um að Ijöldi þeirra hafi verið í hámarki frá 1989 til 1992 sem talningar á vetrarstöðvunum á Bret- landseyjum staðfesta. Þá var grágæsa- stofninn í sögulegu hámarki. Hin síðari ár er talið að fuglunum hafi fækkað nokkuð. Samverkandi þættir eins og hart vor, eggjataka, óhagstætt tíðarfar yfir sumarið og skotveiðar að hausti geta haft veruleg áhrif á afkomu grágæsa. Mikið gæsavarp er á Úthéraði, áætlað 10% af varpstofni grágæsa á íslandi samkvæmt mati Náttúrufræðistofnunar íslands (NÍ-01005, bls. 99). Það er ekki síst vegna landbúnaðarins sem grágæsum vegnar vel á svæðinu. Honum fylgir aukið fæðuframboð á vorin. Þá heiðra þær viðkomandi bændur með nærveru sinni og leggja dóm sinn á ræktað land og þakka fyrir með áburðargjöf í staðinn. Sú stað- hæfing að ekki grænki undan gæsaskít á ekki við rök að styðjast. Það eru einkum nautgripabændur, þar sem mikil ræktun, endurvinnsla jarðvegs og ríkuleg áburðar- gjöf tíðkast, sem fá flestar gæsir í tún sín og akra Gæsirnar staldra einnig við hjá sauðijár- og kartöflubændum og stangast hagsmunir þeirra og fuglanna á í sumum tilfellum. Almennt um grágæsina Tegundin er farfugl sem á varpheimkynni á íslandi en er á veturna að langmestu leyti á Bretlandseyjum. Sumar og haust samanstendur stofninn af full- orðnum varpfuglum, ungfuglum og ókyn- þroska geldfuglum en á vorin eru aðeins varpfuglar og geldfuglar í stofninum. Fjótt á litið virðast allar grágæsir vera eins í útliti stórir gráir fuglar. En þegar betur er að gáð þá er engin þeirra eins. Hver fugl hefur sitt einstaklingseinkenni. I grófum dráttum er munur milli kynja sá, að kvenfuglinn er minni en karlfuglinn og hefur ekki eins mikið af dökkum ijöðrum á kviði. Hún hefur einnig minni hvíta rák um goggrótina af þeim fuglum sem bera slík einkenni en það eru ekki allir. Karlfuglar á öllum aldursstigum, allt frá nýklöktum dúnungum og eldri, eru á allan hátt ljósari þ.e grárri (dúnungar, ljósari gulgrænir) en kvenfuglar. Grágæsin vegur að meðaltali 3,7 kg en þær þyngstu eru rúmlega 5 kg. Ungarnir tvöfalda þyngd sína fyrstu vikurnar. Fullorðnir fuglar verða móleitir með aldrinum, það er að brúnum fjöðrum fjölgar. Ungfuglar eru stálgráir fyrsta árið. Á kviðnum eru gæsirnar hvítar (sumir ungar gráir) og ofan á vængjum eru silfurgráir fletir. Goggur er appelsínugulur á fullorðnum fuglum, einstaka fuglar eru með bleikan gogg, (1/5000 hlutfall) en það er einkenni austrænu grágæsarinnar sem verpir austur um Evrópu. Goggurinn er grængulleitur á ungum. Urn goggrótina myndast hvít rák eða blettir á sumum fuglum sem er einstaklingseinkenni sem stækkar með árunum og er meira áberandi á karlfuglum. Á ungunum vottar sjaldnast fyrir þessum einkennum fyrsta árið, en þess í stað fá margir þeirra hvítan flekk undir kverk sem nær mismikið niður á háls. Litlir dúnungar eru grængulir að lit og gráleitir á baki, á vængstúfum og ofan á kolli. Þeir hafa dökkan gogg með ljósri nögl, þessi einkenni breytast eftir því sem þeir stækka og verður þá nöglin dökk og annar hluti goggsins þokast yfir í það að verða appelsínugulur. Fætur dúnungans eru dökkir. Margir fuglar á öðru ári hafa enn gráleita goggnögl en að öðru leyti eru þeir að líkjast meira búningi fullorðinna fugla. Strax um eins árs aldur byrja að vaxa svartar fjaðrir á kviðnum sem með árunum 110
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.