Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 123

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 123
Grágæsir á Úthéraði Gœsir kunna vel við sig á vatni. Ljósmynd: Halldór W. Stefánsson. tegundanna í vortalningum er ákaflega ójafnt, en gera má ráð fyrir að Héraðið sé þeim öllum jafn þýðingarmikið. Það var í vortalningu 1. maí 1990 að fjöldi grágæsa fór í 1000 fugla á einum stað og var þá orðrómur fyrir slíkum fjölda staðfestur. Næsta tilvik þar sem fjöldi grágæsa fór yfir 1000 fugla á einum stað var 1. maí 1992. I þriðja skiptið sem fuglar voru taldir í svo miklu magni var I. maí 1995. Fór þá Ijöldinn yfir 2000 grágæsir á einum stað og verður slíkt að teljast frekar sjaldgæft. Þau vor sem talið hefur verið á Héraðinu að hluta til eða í heild hefur það verið óalgengt að fjöldi fugla fari svo hátt á einstaka stöðum (hlutfall: 1 staður af 255 töldum stöðum). Mun algengara er að fjöldi fugla á einstökum stöðum sé á bilinu 400- 700 (hlutfall: 1 staðuraf51). Staðreyndin er þó sú að mönnum er hættara við að nota háar og órökstuddar tölur um fjölda fugla í neikvæðum tilgangi. En það verður ekki litið fram hjá því að svo mikill fjöldi gæsa skilar til baka umtalsverðu magni af lífrænum áburði þó augu sumra sjái ekki grænka undan. Vorið 1996 töldu nokkrir bændur á Héraði að minna bæri á grágæsum á jörðum sínum og sögðu sumir það stafa af þeirri fælingu sem skotveiðar hefðu haft á fuglana síðustu tvö til þrjú haustin á undan og þar af leiðandi kæmi fuglinn minna í tún. Aðrir töldu greinilegt að fúglunum hefði fækkað jafnt í túni sem í úthaga. Það er ekki meiningin að leggja mat á skoðanir bændanna hér en ástæðulaust að horfa framhjá þeim. Með reglulegum talningum má fylgjast með breytingum sem eiga sér stað hjá tegund á einu ári. Sú fjölgun sem á sér stað er í maí-júní ár hvert og mega grágæsirnar ekki við því að það sé verið að veiða þær á varptímanum eða í tilhugalífinu sem stendur hæst við komu þeirra til landsins. 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.