Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Side 147
Undir Fellaheiði 1703-2003 vinnumaður í Refsmýri. Fór enn að Ási 1869, var þar tvö ár og hafði Katrínu hjá sér seinna árið. Árið 1870 kom Ingveldur að Urriðavatni frá Fossi í Vopnafirði. Árið 1871 fluttist Sigfinnur með telpuna að Þernunesi í Reyðarfirði en Ingveldur kom þangað frá Ekkjufellsseli. Ekki var vistin löng „í neðra“ því 1873 fluttust þau að Ormarsstöðum og einu sinni enn að Ási 1874. Næsta ár fór Ingveldur að Hofi en Sigfinnur að Refsmýri. Var þar til 1878 og hjálpaði Guðnýju systur sinni drengilega eftir lát Gunnlaugs manns hennar. Ingveldur fór frá Hofi að Refsmýri 1877 og voru þau þar ár saman með telpuna. Hún fór að Fjallsseli 1878 en Sigfinnur að Hafrafelli. Hann fluttist í Skeggjastaði á Dal 1880 en Ingveldur að Birnufelli og þangað fór hann vorið 1881. Ingveldur lést þar 8. september og var þá þrautagöngu hennar lokið. Voru þau saman í heimili síðustu mánuðina sem hún lifði. Vorið 1882 fór Sigfinnur að Ormars- stöðum og einu sinni enn að Refsmýri 1883. Var þar að mestu til 1889 er hann fluttist að Eyvindará um leið og Ragnhildur systir hans. Þá var Guðný hálfsystir þeirra flutt þangað og hjá henni voru þau bæði til æviloka. Sigfinnur lést þar 30. janúar 1894, hafði þá séð á eftir öllum sex börnum sínum í gröfina og verður brátt vikið nánar að þvi. Víkur nú sögunni til Katrínar Sigfinns- dóttur. Hún var vinnukona í Refsmýri 1875- 1876 en kom að Birnufelli 1879. Vinnu- maður þar var Árni Þórðarson hálfbróðir Sigfúsar Sigfússonar þjóðsagnasafnara. Móðir þeirra var Jóhanna Þorsteinsdóttir frá Mjóanesi. Árni og Katrín eignuðust soninn Steindór, sem dó 29. mars 1880. Þau fluttust að Bót í Tungu 1881 og giftust þá um haustið. Þá var móðurbróðir Árna, sr. Finnur Þorsteinsson frá Mjóanesi, prestur á Klyppsstað í Loðmundarfirði. Þangað fóru Steindór Árnason bóndi Miðhúsum. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. þau í vinnumennsku 1882. Það ár fæddist þeim annar drengur, sem einnig var skírður Steindór. Árni og Katrín hófu búskap í Breiðuvík í Borgarfirði 1884. Árið eftir fæddist þeim sonurinn Ingólfur og virtist nú allt í góðu horfi hjá þeim. En alger straumhvörf urðu er Katrín lést 21. apríl 1887. Árni tók það til bragðs að koma drengjunum í fóstur. Steindór fór til Guðnýjar afasystur sinnar í Refsmýri, fluttist með henni og Einari Þórðarsyni að Eyvindará 1889 og ólst þar upp til fullorðinsára. Ingólfur var líka hjá Guðnýju og Einari en þó i Refsmýri þrjú ár fyrir aldamótin. Árni Þórðarson fór til Ameríku 1889 en kom aftur til Islands til að sækja drengina. Þá neitaði Steindór að fara og kvaðst vilja vera áfram hjá fóstru sinni. Ingólfur fór vestur með honum, var í 108. deild Kanadahers í fyrri heimsstyrjöldinni, tók 145
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.