Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 151

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 151
Undir Fellaheiði 1703-2003 vinnumaður á Hafranesi. Samkvæmt prestþjónustubók virðist hann hafa látist af kviðsliti 1890. Ingibjörg, f. 3. nóvember 1865, fór í Skeggjastaði, sögð vera „niðurseta“ hjá Einari Jónssyni og Hólmfríði Gunnlaugs- dóttur síðari konu hans. Þetta taldist mjög gott heimili. Þarna var hún næstu árin og er síðast skráð þar í sóknarmannatali 31. desember 1873. Finnst ekki eftir það. Árið 1874 vantar í kirkjubækur Ássóknar. Hefur eflaust dáið það ár. Friðrik, f. 9. október 1868, fór tæpra tveggja ára í Ormarsstaði og er skráður „ómagi“ þar. Fór 1872 að Ási til sr. Vigfúsar Guttormssonar og Guðríðar Jónsdóttur. Hann fluttist með Guðríði, þá ekkju, að Hrafnsgerði 1876. Hún fluttist að Hallorms- stað 1880. Næstu Qögur ár var Friðrik fyrst á Klaustri, svo í Fjallsseli og á Ormars- stöðum en fór 1884 til sex ára dvalar hjá Guðríði og Páli syni hennar á Hallormsstað. Var vinnumaður í Sauðhaga eitt ár en fór í búnaðarskólann á Eiðurn 1891. Virðist hafa verið mikill röskleikamaður. Varð vinnu- maður í Hofteigi og seinna á Skeggja- stöðum á Dal. Þar kynntist hann konu sinni Helgu Sigurðardóttur. Þau fluttust til Seyðisijarðar 1899 og bjuggu þar síðan. Helga lést fimmtug að aldri 10. maí 1917. Friðrik lést 4. ágúst 1920. Synir þeirra, Bogi og Sigmar bjuggu á Seyðisfirði og eiga þar afkomendur. Eftir að Jón Jónsson frá Refsmýri fluttist aftur i Fell frá Þernunesi var hann þar í vinnumennsku á nokkrum bæjum, oft ekki nema ár í senn. Var á Ási, Refsmýri, Skeggjastöðum og Fjallsseli, fór að Klaustri 1880, að Egilsseli 1881 og þaðan lagði hann af stað í ferð til Seyðisijarðar 19. maí 1884. Varð bráðkvaddur á leiðinni. Jón var talinn greinargóður og fróðleiksgjarn en óheppinn í einkalífi sínu. Oddbjörg Sigfúsdóltir Krossi. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Málmfríður Jónsdóttir yngri, f. 10. janúar 1834, var sex fyrstu æviárin með foreldrunum í Refsmýri en síðan 10 ár í fóstri hjá áðurnefndum Friðfinni Flóventssyni og Guðrúnu Vigfúsdóttur. Var með þeim á Ketilsstöðum og Beinárgerði á Völlum til 1846 er þau fluttust að Stóra - Steinsvaði í Hjaltastaðaþinghá. Þaðan fór Málmfríður heim til foreldranna í Refsmýri 1850 og lést þremur árum síðar, 19 ára að aldri. Páll, f. 22. rnars 1837. Lést í Refsmýri 23 ára 1860. Guðný (8331), f. í apríl 1838. Húsmóðir í Refsmýri, sjá síðar. Vilhjálmur f. í desember 1832 og Bessi f. 1832, létust báðir á fyrsta ári. Sigfús (8330), f. 5. maí 1843, ólst upp í Refsmýri og hóf þar búskap. Kvæntist Guðrúnu (2453) Hildi- brandsdóttur frá Skógargerði. Þau fluttust til Ameríku 1876 með tvær dætur kornungar, Guðbjörgu og Guðrúnu. Það var árið eftir Dyngjufjallagosið. Kalt árabil fór í hönd, tímabil mikilla fólksflutninga til Vesturheims. 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.