Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 154

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 154
Múlaþing Sigfús, bróðir Guðnýjar, vestur um haf með ijölskyldu sína. Hafði þá byrjað búskap í Refsmýri. Þetta var árið eftir Dyngjuijalla- gosið. Köld og erfið ár fóru í hönd allt fram undir 1890. Einar og Guðný bjuggu saman ógift í Refsmýri til 1889. Þá keypti Einar Eyvindará. Fluttust þau þangað og bjuggu saman meðan bæði lifðu. Eignuðust eina dóttur, Guðnýju, sem fæddist í Refsmýri 2. september 1877. Hún tók við búskap á Eyvindará ásamt manni sínum Sveini Árnasyni frá Finnsstöðum. Þau létust bæði fyrir aldur fram í febrúar 1924. Áttu fimm börn: Björn, Guðný, Anna, Einhildur og Unnur. Þau elstu tvö tóku við búskap og ólu upp yngri systur sínar, sem eru enn á lífi. Guðný Jónsdóttir lést árið 1914 en Einar árið 1918. Margt fólk átti athvarf um lengri eða skemmri tíma hjá Guðnýju Jónsdóttur, bæði meðan hún bjó í Refsmýri og á Eyvindará. Hér á eftir verða nefndar nokkrar af þeim persónum. Katrín Guðlaug, dóttir Sigfinns hálf- bróður Guðnýjar ólst að nokkru upp í Refsmýri. Hún er nefnd áður. Steindór Árnason, sonur Katrínar ólst upp hjá Guðnýju frá unga aldri, fyrst í Refsmýri, en lengst á Eyvindará. Missti móður sína ungur. Er nefndur áður svo og Ingólfur bróðir hans, sem líka var hjá Guðnýju. Guðný Jónsdóttir, bróðurdóttir hennar og alnafna. Er nefnd áður. Álfheiður Jónsdóttir, ekkja var tvö ár í Refsmýri með yngsta barn sitt Oddnýju Bjarnadóttur, sem löngu síðar hafði matsölu á Njálsgötu 30 í Reykjavík. Olst upp í Fellum fram á unglingsár. Álfheiður dó á Ekkjufelli 20. janúar 1886. Þrjú önnur börn hennar áttu athvarf í Fellum. Sigurbjörg Pálsdóttir, hálfsystir Guðnýjar og Hallur Hallsson komu í Refs- mýri ásamt þremur börnum sínum árið 1879. Er frá því skýrt áður. Einar (1696) Sveinsson ffá Götu og Sigríður (1796) Guðbrandsdóttir voru ár í húsmennsku með tvær dætur, Gróu og Guðríði. Þær fluttust síðar til Ameríku, þá báðar giftar. Tveir synir Einars og Sigríðar, Einar Sveinn og Guðjón, voru vinnumenn í Refsmýri fá ár hvor. Þorsteinn (12707) Vigfússon og Guðrún Erlendsdóttir frá Húsum í Fljótsdal voru eitt ár í húsmennsku með börn sín Erlend og Björgu. Þau voru síðar alllengi á Egils- stöðum á Völlum. Auk þeirra, sem hér hafa verið nefndir voru vinnumenn og húsmenn eitt ár. Oft voru 10 manns í heimili og aldrei færri en 8. Sigfús Sigfússon þjóðsagnaritari dvaldist oft langdvölum hjá Guðnýju og Einari, einkum á Eyvindará. Fékk þar sérstaka kompu til að vinna í. Sat þar og skrifaði upp hið mikla þjóðsagnasafn sitt. Hann fæddist á Miðhúsum, næsta bæ við Eyvindará en ólst upp hjá frændfólki sínu á Skeggja- stöðum. Hann kenndi sig síðar við Eyvindará og þar er minnisvarði hans, reistur af Átthagasamtökum Héraðsmanna í Reykjavík. Guðbjörg Gunnlaugsdóttir Guðbjörg (8332) Gunnlaugsdóttir, f. 26. nóvember 1867, giftist Eiríki (1676) Jónssyni f. 1857, frá Kleif í Fljótsdal. Foreldrar hans voru Jón (2082) Magnússon bóndi á Kleif og kona hans Sigríður (1675) Sveinsdóttir frá Götu í Fellum. Eftir lát Jóns 17. sept. 1886 fluttist Sigríður með yngri börn sín að Ormarsstöðum en þar bjó þá Guðrún elsta dóttir hennar með Hermanni (4377) Jónssyni frá Rima í Mjóafirði. Hermann og Guðrún fluttust frá 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.