Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Page 157

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Page 157
Undir Fellaheiði 1703-2003 Árið 1907 fluttust Eiríkur og Guðbjörg frá Refsmýri að Kirkjubæ í Tungu og bjuggu þar til 1912. Eftir það voru þau á ýmsum stöðum á Miðhéraði uns þau fluttust að Dallandi til Guðnýjar. Eiríkur lést þar 17. febrúar 1932. Það vor fór Guðbjörg til Jóns sonar síns í Böðvarsdal og með ljölskyldu hans að Torfastöðum 1947. Lést þar 3. desember 1951. Eiríkur var sagður hafa verið ljúfmenni í umgengni. Guðbjörg var hljóðlát og fámælt er höfundur þessarar samantektar var nokkra daga ásamt henni að Torfastöðum í Vopnafirði snemma sumars 1948. En missir barna og vökulag yfir þeim veikum mun hafa gengið nærri henni. Úr ljóðasyrpu Sigfúsar Sigfússonar „Gunnlaug Eiríksdóttir missti heilsu af berklasýki nokkurn tíma áður en hún lést. I æsku björtum blóma skein Sú burt nú kölluð er. Og siðug fjörug saklaus hrein. Hún sýndist til þess ger að verða ykkar yndi og stoð er aldur máttinn jók. En Drottinn sjálfur sendi boð og síðan hana tók“. Þetta er skrifað orðrétt og stafrétt eftir handriti Sigfúsar. Guðbjörg minntist þess alla ævi að hún vaknaði fremur seint að morgni 2. páskadags 1875. Skuggsýnt var í bað- stofunni og henni var bannað að fara út. Þá var Dyngjufjallagosið hafið og gjóskan barst yfir miðhluta Austfjarða og á haf út. Öskufalli létti seint um daginn svo hún fékk að koma út á hlað. Veður var gott og sólin Sigfús Guttormsson og Sólrún Eiríksdóttir Krossi. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands skein á gulgráa auðn. Þessi atvik hafa oft og víða verið rakin í heimildum svo og afleiðingar þeirra, m. a. flutningarnir til Ameríku og verður það ekki endurtekið hér. Unnið var að miklum áveitufram- kvæmdum í Refsmýri og á Ormarsstöðum seinustu áratugi 19. aldar. Vatn var tekið úr Þorleifará á Myllueyri við götu út að Miðhúsaseli, látið renna þvert um land Refsmýrar og inn í Ormarsstaðateig. Margir lóngarðar voru hlaðnir og rennslisskurðir grafnir. Allt sést þetta greinilega enn nema þar sem land hefur verið unnið með nútíma véltækni. Besta engið í allri áveitunni var í Heimablá fyrir innan tún í Refsmýri. í Teignum urðu einnig góð uppistöðulón. Að þessum framkvæmdum var mikil hagsbót því ákaflega gott „bláarhey“ (lónaljöður) fékkst af áveitunni. Áveitunni á Heimablá 155
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.