Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 24

Saga - 2015, Blaðsíða 24
sem var svipuð að innihaldi en ekki jafn ítarleg.43 Dreifing kláms hefur því verið bönnuð með lögum á Íslandi frá árinu 1869. Hug - takið hefur hins vegar aldrei verið skilgreint í lögunum og er því háð skilningi samfélagsins hverju sinni. yfirlögregluþjónninn komst fljótlega að því að bak við frétt Tímans voru raunverulegar ljósmyndir. Ritstjóri blaðsins gaf honum upp nafn blaðamannsins sem skrifað hafði fréttina. Sá benti Sveini á lærling í prentsmiðju Tímans sem „hefði verið með „seriu“ af klámmyndum, sem hann hefði sagst hafa keypt hér í bænum og sýndi myndir af lífinu á keflavíkurflugvelli“.44 yfirlögreglu þjónn - inn hóf þá ítarlega rannsókn á útbreiðslu myndanna og uppruna þeirra — en hann reyndist töluvert annar en fullyrt var í blöðunum. Ljósmyndirnar sem klámmyndamálið snerist um höfðu verið teknar í Bandaríkjunum árið 1946. Þá fóru nokkrir ungir íslenskir menn, sem voru við nám í flugvirkjun á vesturströndinni, ásamt skólafélögum sínum á ljósmyndastofu. vitneskjan um ljósmynda- stofuna gekk manna á milli í flugvirkjunarskólanum. Þetta var á yfirborðinu hefðbundin ljósmyndastofa, en eftir venjulegan opnun- artíma var hægt að mæta á staðinn með myndavél, fá að fara inn í bakherbergi og taka þar myndir af nöktum konum og körlum í kyn- ferðislegum stellingum. Fólkið var á vegum ljósmyndarans, sem sá síðan um að framkalla myndirnar á staðnum. Myndatakan kostaði tvo til þrjá dollara, hver ljósmyndari fékk sínar filmur með sér heim og eitt eintak af hverri mynd.45 eftir þessar heimsóknir gengu ljós- myndirnar um skólann. einn íslensku nemanna taldi að ljósmynda- stofunni hefði verið lokað ekki löngu eftir þetta, „eða öllu heldur herbergi því bak við stofuna, sem myndirnar voru teknar í. Ég held þó að yfirvöldin hafi ekki gert það, heldur hafi maðurinn, sem hafði ljósmyndastofuna orðið hræddur um sig og hætt þessari bakher- bergis starfssemi. Ég held að þarna hafi raunverulega verið um hórukassa að ræða.“46 kristín svava tómasdóttir22 43 Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands II 1864–1869 (kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmentafélag 1870), bls. 684. 44 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 12. maí 1949. 45 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 16.–20. maí 1949. 46 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 17. maí 1949. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.