Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 76

Saga - 2015, Blaðsíða 76
Markmiðið með þessari grein er tvíþætt: annars vegar að fá nákvæmari vitneskju en nú liggur fyrir um fjölda erlendra ferða - manna á Íslandi á árunum 1858–1914, sveiflur í komum þeirra og vöxtinn á tímabilinu; hins vegar að greina formgerð ferðamannanna (e. tourist typologies) og hvatann (e. motivation) að baki ferðalaginu. Með formgerð er átt við flokkun ferðamanna eftir hegðun, þjóðerni, stöðu, menntun o.fl.5 Greiningin er gerð með athugun á íslenskum fréttablöðum og tímaritum á umræddu tímabili. Blöðin sögðu frá skipakomum til landsins og gátu þess oft hvort erlendir ferðamenn væru meðal farþega, tiltóku jafnvel fjölda þeirra og nöfn, tilgang ferðalagsins og fleira. Hliðsjón er höfð af þróun ferðamennsku erlendis, einkum í evrópu, ekki síst því hvernig breskir ferðamenn höguðu ferðum sín- um á meginlandinu og á Bretlandseyjum en þeir voru lengst af fjöl- mennasti hópur erlendra ferðamanna á Íslandi á umræddu tímabili. Hugtakið ferðamennska (e. tourism) vísar hér til ferðalagsins sjálfs, áfangastaða, þjónustu við ferðamanninn og annars sem viðkemur ferðalaginu.6 Með hugtakinu ferðamaður er í þessari grein átt við einstakling sem heimsótti Ísland í afþreyingarskyni fyrst og fremst.7 Um ferðir erlendra manna til Íslands til aldamótanna 1900 hefur Sumarliði Ísleifsson sagnfræðingur fjallað ítarlega í bókinni Ísland, framandi land, sem út kom árið 1996, fyrst og fremst með hliðsjón af ferðabókum. Tímabilinu frá 1900 fram að heimsstyrjöldinni fyrri hefur lengst af verið lítill gaumur gefinn en einmitt þá var ferða - mennskan að taka ýmsum breytingum.8 Ber þar helst að nefna kom- arnþór gunnarsson74 5 Sjá t.d. Chris Cooper, John Fletcher, Alan Fyall, David Gilbert og Stephen Wanhill, Tourism. Principles and Practice. 3. útg. (Harlow: Pearson education Limited 2005), bls. 60–61 og 227–228. 6 Ferðamennska er afar sveigjanlegt hugtak og væri vissulega hægt að skilgreina það nánar eða þrengra en hér er gert. Sjá nánar David A. Fennell, Ecotourism. An Introduction. 2. útg. (London: Routledge 2003), bls. 1–2. 7 Með hugtakinu ferðamaður er gjarnan átt við einstakling sem ferðast í afþrey- ingarskyni lengur en eina nótt en skemur en hálft ár (innanlands) eða eitt ár (utanlands). Notkun hugtaksins getur verið breytileg frá einum tíma til annars, t.d. eftir því hvort um er að ræða ferðamann á nítjándu öld eða ferðamann nú á dögum. Sjá nánar David A. Fennell, Ecotourism, bls. 2. 8 Þó er talsvert fjallað um erlenda ferðamenn á Íslandi í byrjun tuttugustu aldar í nýútkominni bók þeirra Helgu Guðrúnar Johnson og Sigurveigar Jónsdóttur, „Það er kominn gestur“ — saga ferðaþjónustu á Íslandi. (Reykjavík: Samtök ferða - þjónustunnar (SAF) 2014). Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.