Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 137

Saga - 2015, Blaðsíða 137
aldafræðingar upp að vissu marki; við vinnum öll að því að endur- gera löngu horfna fortíð. en svo dæmi sé nefnt þurfa þeir sem rann- saka heiðinn átrúnað norrænna manna að vera, og það eru þeir und- antekningalítið, sérstaklega meðvitaðir um það hversu vandasamar heimildir þeirra eru í notkun. Þeir sem takmarka sig við ritunartíma heimildanna glata vissulega tækifærinu til að róa á þær dýptir sem aðrar aðferðir bjóða upp á, en að sama skapi eru heimildirnar óyggj- andi vitnisburður síns ritunartíma og sinna höfunda. Um það heim- ildargildi þeirra er einfaldlega ekki hægt að efast því þá væri botninn alveg farinn úr tunnunni. Í þessu tilliti mætti ef til vill kalla nýbókfestu lágmarksnálgun að heimildunum: við getum að minnsta kosti fullyrt þetta og hitt út frá ritunartíma og viðhorfum þess tíma. Það þarf þó ekki að líta svo á að lengra nái hún ekki. Hvernig nýtist nýbókfesta? Þó að Gunnar dragi Sveinbjörn Rafnsson sérstaklega út fyrir sviga sem nýbókfestumann þá eru fjöldamargir aðrir fræðimenn sem hafa starfað á grundvelli álíka gagnrýninnar afstöðu til heimilda. Það hlýtur til dæmis að vera frumforsenda allra hugarfars sögu rann - sókna að halda sig við svonefnda nýbókfestu enda væri hættulegt að ætla að alhæfa anakrónískt um hugmyndastrauma. Mér finnst freistandi að tiltaka Sverri Jakobsson, sem Gunnar nefnir lærisvein Helga Þorlákssonar en bendlar ekki við nýbókfestu,29 og rannsókn hans á heimsmynd Íslendinga 1100–1400 sem dæmi.30 Ég fæ ekki betur séð en sú heimildarýni sem hann iðkar þar á hugmyndasögu- legum forsendum sé að miklu leyti í samræmi við aðferð nýbókfest- unnar. Sverrir fullyrðir ekki um önnur tímabil en þau sem ritheim- ildir heimila, samanber þau tímamörk sem hann gefur sér. er það ekki enda grunnforsenda sem sagnfræðingar ættu að tileinka sér, að meta heimildir einatt í réttu samhengi tíðarandans? Það sem af orðum Gunnars mætti telja til nýbókfestu getur verið æði fjölbreytilegt. Doktorsrannsókn Torfa H. Tuliniusar fjallar um ný bókfestukenning? 135 29 Gunnar karlsson, Inngangur að miðöldum, bls. 41. 30 Sverrir Jakobsson, Við og veröldin: Heimsmynd Íslendinga 1100–1400 (Reykja - vík: Háskólaútgáfan 2005). Gunnar var raunar andmælandi við doktorsvörn Sverris en fann ekki að heimildarýni hans við það tækifæri (enda ekkert að henni að finna). Sjá Gunnar karlsson, „Af Sverris sögu víð förla“, Saga XLIII:2 (2005), bls. 193–206. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.