Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 173

Saga - 2015, Blaðsíða 173
þjóðar hafi verið svo einstök, að vart hafi verið hægt að bera hana saman við aðstæður í öðrum löndum (bls. 133–134), er hér dregin upp mynd af íslenskri alþýðumenningu sem sé svo sérstök að hún eigi ekki sinn líka í evrópu. Ástandið á Íslandi um miðja 19. öld hafi skapað alþýðu manna sérstöðu miðað við evrópu; sögulegt minni hafi verið mjög sterkt vegna fornsagnanna, erfiðleikar barna miklir vegna vinnuálags og nálægðar við dauðann og þrengingar miklar almennt vegna fátæktar. Þetta hafi ýtt fólki út í bóklestur, lestrarkunnátta verið einstaklega mikil og skjól fyrir alþýðu á erfiðleikatímum (m.a. bls. 179–187). Gróska í hinu skapandi rými, sem er kjarninn í nálgun Sigurðar Gylfa að myndverkum og skrifum Jón Bjarna - sonar, hafi byggst á þessum aðstæðum. Þannig hafi fátækur og ómenntaður bóndi haft tækifæri til að sinna ástríðu sinni við erfiðar aðstæður. Í stað þess að gera ráð fyrir þjóðinni sem menningarlegri heild gegn Dönum beinist hin rómantíska sýn að sjálfmenntaðri alþýðunni til sveita. Alfræðirit Jóns Bjarnasonar í Þormóðstungu er áhugavert rit fyrir margra hluta sakir og mikilsvert að gefa út sýnisbækur með þessum hætti þótt ekki sé ráðist í heildarútgáfu stórra verka. Heimildaútgáfan stendur fyrir sínu en fræðileg umræða í bókinni hefði mátt vera betur tengd við alfræðiritið sjálft og það umhverfi sem höfundur þess sprettur úr. Niðurstaða höfunda um viðtökur alfræðiritsins eru vangaveltur um hugsanleg áhrif fremur en at - hug un á þeim og gætu á köflum eins átt við önnur rit og annan dal. Greinar höfundanna Árna H. kristjánssonar og Sigurðar Gylfa dýpka þó myndina af 19. aldar textanum og eru til þess fallnar að skapa umræður og rökræður um alþýðumenningu og margvíslega þætti í samfélagi þessarar aldar. Hrefna Róbertsdóttir Nina Zurier, eF ÉG HeFÐI veRIÐ … ReykJAvÍk 1950–1970. Inn - gangur eftir Sigrúnu Ölbu Sigurðardóttur. Ljósmyndir úr Ljósmynda - safni Reykjavíkur eftir ýmsa höfunda. Texti á íslensku og ensku. Crymogea. Reykjavik 2015. 156 bls. Í bókverkinu Ef ég hefði verið … Reykjavík 1950–1970 skapar höfundurinn, bandaríska myndlistakonan Nina Zurier, „frásögn um líf sem ekki var til en byggir engu að síður á raunverulegum atburðum, raunverulegum aðstæð - um, áþreifanlegum hlutum og raunverulegum tilfinningum. Frásögnin byggir með öðrum orðum á raunveruleikanum, því sem raunverulega átti sér stað, en er engu að síður afurð ímyndunaraflsins. Draumur um það sem ekki var.“ Þannig skýrir menningarfræðingurinn Sigrún Alba Sigurðardóttir verkið í inngangi. Þetta er áhugaverð og velheppnuð tilraun með fléttu ímyndunarafls og raunveruleika. ritdómar 171 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.