Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 139

Saga - 2015, Blaðsíða 139
reynist nógu sterkur gæti nýbókfesta að vísu reynst gagnlegt hugtak til að lýsa viðhorfi þeirra til heimilda sinna, en hætt er við að ein- hverjum þætti hugtakið ekki nógu lýsandi fyrir afstöðu sína. Sjálfur skal ég hins vegar gangast við því. Þessi aðferð tekur mið af öllum kenningum en velur þá leið sem áreiðanlegust er miðað við til - teknar forsendur. Hún er kjörin leið til rannsóknar á ritöld Íslend - inga á miðöldum. Þess vegna set ég spurningarmerki við að Gunnar karls son kenni rannsóknaraðferð Sveinbjarnar Rafnssonar við nýbók festu, enda er ekkert í henni sem bendlar hana sérstaklega við gömlu bókfestukenninguna annað en það að Sveinbjörn hefur fyrst og síðast áhuga á ritheimildum. Til rannsókna á söguöld á Íslandi, sem eins mætti nefna forsögulegan tíma þar sem engar ritaðar heim ildir eru til frá þeim tíma, höfum við því miður engin sambæri- leg tæki jafnáreiðanleg og nýbókfestu. Þar verður að taka annars konar áhætt u. Helsta hættan við nýbókfestu er að fræðimaðurinn tileinki tíðar- anda ritunartímans einhver atriði sem í raun og veru eiga sér fornar rætur og endurspegla allt annað samfélag en það sem liggur til grundvallar rannsókninni, að hann telji tiltekin atriði í textanum vera ungleg þegar þau í raun eru forn. Ég tel þó að hverfandi líkur séu á því að þetta gerist. Í fyrsta lagi búum við þegar við mikinn grunn þverfaglegra rannsókna í miðaldafræðum sem hverjum fræði - manni er ljúft og skylt að kynna sér til hlítar áður en hann dregur sínar ályktanir. enda er nýbókfesta ekki lokuð kenning sem fyrr segir heldur galopin, þótt gagnrýnin sé. Í öðru lagi benda flestar rannsóknir til þess að það samfélag sem bókmenntirnar endurspegli sé einatt það samfélag sem ritarar bókmenntanna sjálfir þekktu; sú heimsmynd sem í þeim birtist er ekki heimsmynd sögualdar, vík - inga eða heiðinna goðadýrkenda heldur kristinna lærdóms manna sem festa vildu Íslandssöguna í samhengi sögu veraldarinnar allrar, í samhengi þeirrar krónólógíu og týpólógíu sem kristin heimsmynd markaði þeim. einmitt fyrir þær sakir er svonefnd nýbókfesta regla í heimildarýni miðaldafræðinga en ekki undantekning. Rannsóknir á norrænum miðaldabókmenntum hafa kannski um of beinst að áreiðanleika heimilda, „sagnfræðileika“ eða sanngildi þeirrar sögu sem þær segja og rótum sögunnar allt aftur í forneskju, fremur en að gildi þeirra sem bókmenntaverka og þýðing þeirra fyrir síðmiðaldir hafi verið skoðuð með viðhlítandi hætti. Mér finnst stundum gleymast að skoða innihaldið af því pakkinn er svo falleg - ur og það þarf að geyma pappírinn fyrir næstu jól; sannleiksgildi ný bókfestukenning? 137 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.