Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 146

Saga - 2015, Blaðsíða 146
merki um tryggð við heimahagana. „Mörgum innflytjendum þótti ekki svo lítils virði að geta gengið að sveitungum sínum í „mann- hafinu“ í Reykjavík, „finna sig heima“ en ekki sem „rótarslitnar fjölbýlisverur““ (bls. 22). Það var gott að fólk vissi hvaðan það kom, hverjar rætur þessu væru. Sumir voru jafnvel sífellt með hugann við sveitina. eggert segir svo frá: „Sumt uppflosnað bændafólk á miðj - um eða gamals aldri virtist helst eiga erfitt með að aðlag ast nýjum heimkynnum, var margt óvant margmenninu og hraða höfuðstaðar- ins og átti í fyrstu stundum örðugt með að sætta sig við ópersónu - legt andrúm fjölbýlisins“ (bls. 15). Margir þeirra höfðu þurft að segja skilið við stórt býli í sveitinni og flytja í lítið og þröngt húsnæði í bænum. Skömmu fyrir 1950 var t.d. sagt frá því í dagblaði að einn bóndinn hefði selt jörð sína, með nýbyggðu tveggja hæða steinhúsi og kjallara, átta herbergi auk eldhúss og geymslna, sæmilegum gripahúsum, véltæku 600 hesta áveituengi og 300 hesta túni, fyrir fjörutíu þúsund krónur en keypt sér tveggja herbergja íbúð og eldhús í kjallara í Reykjavík fyrir níutíu þúsund krónur. Þetta átti fólk erfitt með að sætta sig við (bls. 17). Þannig eru margar sögur í bókinni. Sumar, eins og þessi, sýna okkur að vandamál fortíðarinnar eru ef til vill ekki svo ósvipuð þeim sem við glímum við í samtímanum, aðrar sýna okkur hversu óralangt við erum komin frá ríkjandi hugsunarhætti og þeim veruleika sem blasti við borgarbúum um miðja öldina. Meginkjarninn í frásögn eggerts er þó að sýna fram á hvernig átök milli hins gamla og hins nýja urðu til þess að bæði einangra hópa og hrinda af stað sam- félagsbreytingum. „Að styrjöld lokinni orkaði „hinn nýi Reykvík - ing ur“ meira að segja á suma sem annarleg manntegund óskyld þeirri kynslóð sem hafði alið hana“ (bls. 45). Sjálfsmynd Reykvíkinga var bæði margslungin og sundurlaus. Til þess að efla sjálfsmyndina stofnuðu þeir Reykvíkingar sem ekki fundu sig í átthagafélögum „innflytjenda“ sitt eigið félag, sem kallað var Reykvíkingafélagið, og voru þeir einir gjaldgengir í félagið sem voru „innfæddir Reykvíkingar og fullra fjörutíu ára“ eða höfðu verið búsettir í borginni í fjörutíu ár — voru með öðrum orðum „sannir Reykvíkingar“ (bls. 27). sigrún alba sigurðardóttir144 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.