Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 30

Saga - 2015, Blaðsíða 30
nefnda að segja ekki frá því hvar hann hefði fengið þær lánaðar. Því kvaðst Magnús fyrst ekki vita hver hefði komið með ljósmyndirnar á skrifstofu Æskulýðsfylkingarinnar en við aðra yfirheyrslu fáeinum dögum síðar benti hann á Friðrik.65 Nokkurt ósamræmi var í fram- burði Ólafs og Hannesar Pálssonar um samskipti þeirra. Ólafur sagðist aldrei hafa gefið Hannesi leyfi til þess að „gefa út eða láta af hendi eftirmyndir“ af myndunum.66 Hannes sagði Ólaf hins vegar hafa gefið sér leyfi til þess að taka eftir þeim gegn því að hann fengi frí eintök sjálfur, þótt hann viðurkenndi að ekki hefði verið minnst á frekari dreifingu eða sölu. Hannes hélt því jafnframt fram að Ólafur hefði sagt sér að myndirnar væru teknar á keflavíkurflug - velli en því neitaði Ólafur og sagðist ekkert hafa vitað um uppruna myndanna.67 Þar er líklegra að Hannes segi rétt frá, enda örðugt að sjá hvers vegna Ólafur hefði annars sóst eftir því að fá eintök af klámfengnum myndum í ljósmyndasafn Þjóðviljans. Þeir Agnar Hallvarðsson og Hannes Pálsson sögðu upphaflega í yfirheyrslum að þegar sá fyrrnefndi hefði verið búinn að selja nokkrar myndaseríur hefðu þeir ákveðið að Hannes greiddi honum 50 krónur í sölulaun.68 eftir að mál hafði verið höfðað gegn þeim og þeim skipaður verjandi breyttu þeir hins vegar framburði sínum og sögðu það misskilning að 50 krónurnar hefðu verið sölulaun. Í raun- inni hefði verið um að ræða síðbúna greiðslu fyrir viðgerð á bíl Hannesar, því Agnar hefði skipt um pakkningu í bílnum sumarið 1947.69 Agnar og Hannes reyndu þannig að gera heldur minna úr kristín svava tómasdóttir28 65 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 12.–16. maí 1949, og skýrsla lögreglunnar á keflavíkurflugvelli 20. maí 1949. 66 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 12. maí 1949. Um samskipti þeirra sjá einnig ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. endurrit úr lögregluþingbók Reykjavíkur 30. maí 1949, bls. 5. 67 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 12.–13. maí 1949. 68 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. Skýrsla rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík 12.–13. maí 1949, og endurrit úr lögregluþingbók Reykjavíkur 30. maí 1949, bls. 3–6. 69 ÞÍ. SR FA6/85. Mál nr. 3857–3859/1949. endurrit úr lögregluþingbók Reykja - víkur 9. september 1949, bls. 1–2. Það kemur hvergi fram í skjölum málsins hvort Hannes hafi ætlað sér að halda framleiðslunni áfram eða láta staðar numið við seríurnar tuttugu. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.