Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 197

Saga - 2015, Blaðsíða 197
Þórs Bernharðssonar, Sveitin í sálinni. Búskapur í Reykjavík og myndun borgar. Minning Eggerts Þórs Bernharðssonar. eggert Þór Bernharðsson varð bráðkvaddur á gamlársdag í fyrra, aðeins 56 ára að aldri. Hann var frábær sagnfræðingur og rithöfundur og kunni öðrum fremur þá list að miðla rannsóknum á liðinni tíð til almennings. einna best sást það einmitt í ofangreindu verki, sem varð hans síðasta. Laust fyrir jól, þegar sú bók rann út eins og heitar lummur, skrifaði hann á fésbókarsíðu sína: „Sem sagnfræðingur hef ég í fjölmörg ár unnið eftir mottóinu „sagan til fólksins“ og sýnist að það sé að takast prýði lega fyrir þessi jól með Sveitabókinni. Í sagnfræðináminu í Háskólanum á sínum tíma varð ég fyrir miklum áhrifum frá mínum góða kennara Gunnari karlssyni sagnfræðiprófessor en hann lagði áherslu á að það væri einmitt mikilvægt hlutverk sagnfræðinga að koma sögunni til fólksins. Ég hef reynt að vinna í þeim anda.“ Í áraraðir kenndi eggert nýnemum í sagnfræði við Háskóla Ís - lands. Þar naut hann sín vel, var kröfuharður en vinsæll. Svo stofn - aði hann námsbraut um hagnýta menningarmiðlun og sá um hana við góðan orðstír. við hjá Sögufélagi minnumst sérstaklega verka eggerts fyrir félagið. Ætíð var hann boðinn og búinn að leggja því lið og vildi veg þess sem mestan. eggert fór þannig fyrir hópi þeirra sem stofnuðu tímaritið Nýja sögu árið 1987. Þar mátti greina djarfa tilraun til þess að miðla fræðunum betur til almennings. einnig var hann ritstjóri Sögu um skeið og sinnti því starfi af alúð eins og öllu öðru sem hann kom nærri. Bækur eggerts og önnur verk hans á sviði sagnfræðinnar munu halda nafni hans á lofti um ókomna tíð. Með þessum orðum lauk skýrslu stjórnar á aðalfundi. Fundar - gestir risu síðan úr sætum og minntust eggerts Þórs Bernharðs - sonar. Að því loknu gerði Bragi Þorgrímur Ólafsson gjaldkeri grein fyrir ársreikningi félagsins. Hann var samþykktur samhljóða. Um kjör stjórnar og annarra trúnaðarmanna Sögufélags er svipaða sögu að segja — allir sem buðu sig fram voru kjörnir með lófataki. Fyrst var nýr forseti valinn þar eð ég gaf ekki kost á mér áfram. Hrefna Róbertsdóttir, sviðsstjóri við Þjóðskjalasafn Íslands, var kjörin forseti Sögufélags. Helga Jóna eiríksdóttir og Sverrir Jakobsson gáfu áfram kost á sér til setu í aðalstjórn félagsins og varamennirnir Gunnar Þór Bjarnason og Íris ellenberger voru kjörin til stjórnarsetu. Í varastjórn völdumst við Óðinn Jónsson, sagnfræðingur og dagskrárgerðar - maður hjá Ríkisútvarpinu. Guðmundur Jónsson, prófessor í sagn - fræði við Háskóla Íslands, og Sveinn Agnarsson, dósent í hagfræði af aðalfundi sögufélags 2015 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.