Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 155

Saga - 2015, Blaðsíða 155
og Gísli Pálsson rekur prýðilega í bók sinni.15 Þar gat Hans Jónatan notað sístækkandi bókasafn verslunarstjórans til þess að mennta sig áfram og virðist hafa unað hag sínum vel. Á Djúpavogi dvaldi hann til æviloka en hann dó tiltölulega ungur úr hjartaáfalli árið 1827. Jón verslunarstjóri gerði Hans að aðstoðarmanni sínum. Hans virðist fljótt hafa náð tökum á íslensku og varð vinsæll meðal bændanna umhverfis Djúpavog, þótti áreiðanlegur og heiðarlegur.16 Hans er getið í bók um Ísland eftir biblíugjafarann Henderson, árið 1814, í dagbókum landmælingamanns- ins Hans Frisaks, árið 1812 og æviminningum Gyðu Thorlacius allt frá 1803 til 1808.17 en gat Hans Jónatan verið öruggur um sig hér á Íslandi eftir dóminn í kaupmannahöfn 1802? við skulum muna að þrælahald var ekki afnumið í Danaveldi fyrr en 1848. Það hlýtur að hafa verið góð frétt þegar hann heyrði að ekkjufrúin Henríetta Schimmelmann hefði andast 1816 en henni einni hafði verið dæmt eignarhald á Hans Jónatan. einnig var það honum til gleði að einkasonur hennar og aðalerfingi (og fyrrum leikfélagi hans) var útlægur frá Danmörku af siðsemisástæðum eins og fyrr var getið. (Alex Frank kemur fremur óljóst fram með sömu skýringu: andlát ekkjufrúarinnar og útlegð sonar hennar hafi styrkt stöðu Hans Jónatans).18 Fleira gerðist merkilegt í lífi Hans Jónatans á þessum tíma. Árið 1818 dó besti vinur hans, Jón Stefánsson verslunarstjóri. Hann skildi eftir eftir sig stórt þrotabú en Hans Jónatan var eigi að síður settur verslunarstjóri á Djúpavogi eftir hann. Jens Larsen Busch andaðist 1822 og keypti þá fyrirtækið Ørum og Wulff Djúpavogsverslunina og átti hana til ársins 1918, þegar félag í eigu bænda í nálægum sveitum keypti verslunina og allar eigur hennar og gerði að kaup- félagi.19 sagan um svartan þræl 153 15 Gísli Pálsson, Hans Jónatan, bls.137–139. 16 Hér er byggt á munnlegum heimildum sem bæði greinarhöfundur og afkom- endur Hans Jónatans hafa heyrt. 17 Gísli Pálsson, Hans Jónatan, bls. 145–159. Ástæða er til þess að hrósa Gísla fyrir að finna heimildir um samskipti Hans Jónatans og Hans Frisaks landmælinga- manns sem ekki voru þekktar áður. Frásögn Hendersons af Hans Jónatan hefur víða verið rakin áður. Það er vel til fundið hjá Gísla að geta samskipta Gyðu og Hans Jónatans sem hafa legið í þagnargildi, eftir því sem ég veit best, þótt þau komi fram í margútgefinni ævisögu Gyðu Thorlacius. Síðastnefnda heimildin sýnir að Hans Jónatan var búinn að koma sér vel fyrir á Íslandi 1803. 18 Alex Frank Larsen, Slavernes Slægt, bls. 78. 19 Sigfús Haukur Andrésson, Verzlunarsaga Íslands 1774–1807 (Reykjavík: verzl - unarráð Íslands og Fjölsýn 1988), bls 601. Hér leiðréttir Sigfús sígilda villu. Í bók Þorkels Jóhannessonar, Lýðir og landshagir I (Reykjavík: Almenna bóka- félagið 1965) er söluárið sagt hafa verið 1818. Sigfús vitnar í frum heim ildir máli sínu til stuðnings. Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.