Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 188

Saga - 2015, Blaðsíða 188
Ingólfur v. Gíslason bendir á að konur á vinnumarkaði hafi ekki farið jafnilla út úr kreppunni og karlarnir. Þær misstu síðar vinnu og héldu betur launum sínum. viðleitni til að rétta hlut kvenna á ólíkum stigum í stjórn landsins hafi einnig borið árangur. Fleiri konur en áður sitji á Alþingi, þær láti einnig til sín taka í sveitarstjórnarmálum og fleiri sitji í stjórnum fyrir- tækja. Hins vegar hafi lægri framlög til fæðingarorlofssjóðs gert verkaskipt- ingu á heimilum ójafnari þar sem karlar nýti sér síður feðraorlof. Hækkun á gjaldskrá leikskóla hafi einnig dregið úr atvinnuþátttöku þeirra kvenna sem lægst hafi launin. Í síðasta hluta bókarinnar er horft fram á veginn og þar velta fjórir höf- undar fyrir sér framtíð velferðarkerfanna í sínum löndum. Boðar síðasta kreppa fall nýfrjálshyggju og upphaf nýrrar síð-nýfrjálshyggju? eða er nýfrjálshyggjan svo inngróin að hún getur staðið af sér innri mótsagnir? Svo spyr Jane kelsey í grein sinni sem fjallar um Nýja-Sjáland. Þegar stórt er spurt verður vitaskuld fátt um svör, og kelsy hefur engin svör á reiðum höndum en bendir á að stjórnvöld þar sem annars staðar hafi mætt krepp- unni með niðurskurði, einkavæðingu, uppsögnum og minni þjónustu og öryggi fyrir þegna landsins. Samtímis hafi völd fyrirtækja, einkum á fjár- málasviði, aukist á ný. Allt séu þetta þættir sem falli vel að hugmyndum nýfrjálshyggju. Fiona Dukelow skoðar hvaða áhrif alþjóðavæðingin hafði á þær að - gerðir sem gripið var til á Írlandi í kjölfar kreppunnar. Á áratugunum tveim- ur þar á undan höfðu írsk stjórnvöld lagt höfuðáherslu á að gera landið sam keppnishæft á alþjóðavettvangi og sú stefna fór vel saman við þá ákvörðun stjórnvalda að skera niður útgjöld hins opinbera í stað þess að hækka skatta og aðrar álögur. Michael kuur Sørensen ber saman þá gagnrýni sem beindist að upp- byggingu danska velferðarkerfisins á áttunda áratugnum og eftir hrun. Á fyrra tímabilinu voru flestir flokkar sammála um nauðsyn þess að móta og halda uppi öflugu velferðarkerfi, þrátt fyrir gagnrýni úr röðum frjálshyggju- manna, en þessi hugsun hefur síðan látið undan síga. Á undanförnum árum hafa meira að segja danskir sósíaldemókratar tekið undir sjónarmið um að tímar hins almenna velferðarkerfis kunni að vera liðnir en flokkarnir lengst til vinstri, sem á sjöunda áratugnum voru í hópi áköfustu gagnrýnenda kerfis ins, vilja nú standa vörð um það. Samtímis því sem komið var á fót sérstakri rannsóknarnefnd á vegum Alþingis, til að leita sannleikans um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, var einnig skipaður sérstakur vinnuhóp- ur sem ætlað var að kanna hvort skýringar á falli íslensku bankanna og tengdum efnahagsáföllum mætti að einhverju leyti finna í starfsháttum og siðferði. Skýrsla siðfræðihópsins var síðan sérstakur viðauki við skýrslu Rannsóknarnefndarinnar. Í lokagrein ritsins dregur vilhjálmur Árnason, ritfregnir186 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.